Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 366
358 UM UMBOÐSLAUN AF ÞlNGEYRA KLAUSTRI.
18e0- innar 22. aprilm. 1856, hafið þér, herra amtmaínir, í bréfi 7.
31. maí. febrúarm. þ. á. skotiö því undir úrskurb stjórnarinnar, hvort
reikna skuli helming þenna af umbo&slaununum óskertum, eins
og þau eru til greind á gjaldasíbunni í umbo&sreikningunum,
eba hvort fyrst eigi a& draga frá kostnab þann, er umboössýslan
hefir í för meb sér, og hafií) þér getib þess, ab þér hyggife þetta
hi& sí&ara vera réttara.
í þessu efni sé ybur þab til vitundar gefib, sjálfum y&ur til
lei&beiningar, og til auglýsingar þeim, er hlut eiga a& máli, a&
bæ&i eptir því, sem e&li málsins bendir til, og samkvæmt grund-
vallarreglum í opnu bréfi 23. aprilm. 1813 og 14. sept. 1830,
smbr. tilskipun 3. febrúarm. 1836, IV., ber a& skipta umbo&s-
laununum a& frádregnum kostna&i þeim, er umbo&ssýslan hefir
í fdr me& sér, til jafna&ar milli þess, er hefir á hendi umbo&s-
störfin og þess, sem er undanþeginn frá því a& gegna þeim.
3i. maí. 27. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um skaðabætur til
norðanpóstsins.
J>ér hafib herra amtma&ur, me& bréfi 30. septemberm. f. á.,
sent dómsmálastjórninni bænarskrá frá Vigfúsi Gíslasyni, norb-
anpósti, um þa&, a& fá þóknun ebur endurgjald fyrir tjón þa&,
er hann hreppti á póstferb til Reykjavíkur í febrúarmánu&i árib
1859, og hefir hann meti& tjón þetta 234 ríkisdali; hafib þér
lagt þa& til, a& honum ver&i í þessu skyni veitt 100 ríkisdala
þóknun.
í þessu efni sé y&ur þa& til vitundar gefi&, sjálfum y&ur
til lei&beiningar og til auglýsingar þeim, er hlut á a& máli, a&
dómsmálastjórnin, vegna upplýsinga þeirra, er fram hafa komib
um alla málavöxtu, hefir veitt Vigfúsi pósti Gíslasyni, þeim er
á&ur er nefndur, 100 rdl. sem aukaþóknun, sökum tjóns þess er
hann bei& á ferb þeirri, er ab ofan er greind, og skal því vi&
bætt, a& landfógetanum á Islandi hefir í dag veri& bo&i& a&
grei&a fé þetta úr jar&abókarsjó&i landsins.