Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 367
UM GJALDi'IíKST Á LÁNI.
359
28. Bréf dómsmálastjórnarinnar <il amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um gjaldfrest á láni,
er jafnaðarsjóði amtsins liafði verið veitt.
þér liafib, herra amtmabur, í bréfi 30. septemberm. f. ú.
farib þess á leit, ab dómsmálastjórnin útvegi fyrst um sinn frest
á borgun þeirra 1333 rdl. 32 sk., sem samkvæmt fjáraukalögum
29. desemberm. 1S57, 3. gr., 7. töluh, voru greiddir jafnabar-
sjóbi norbur- og austurumdæmisins, sem lán úr jarbabókarsjóbi
íslands vegna fjárklábans.
Utaf þessu sé ybur þab til vitundar gefib, sjálfum ybur til
leibbeiningar, og til frekari framkvæmdar, ab dómsmálastjórn-
inni ekki þykir vera ástæba til ab bibja ríkisþingib um lengri
gjaldfrest á láni þessu, og þab þvi síbur, sem nú er mjög vel
ástatt í norbur- og austurumdæminu ab því leyti, er fjárklábann
snertir, eptir skýrslum þeim, er þér hafib hingab sent; svo er
þab og eigi mikib fé, sem hér er um ab ræba. Dómsmálastjórnin
verbur því ab bjóba ybur nákvæmlega ab annast um, ab lánib
verbi endurgoldib jarbabókarsjóbnum, þó rentulaust, á yfirstand-
andi fjárhagsári, samkvæmt fjárlögunum fyrir árib lS^Vci (smbr.
athugasemdirnar vib frumvarpib til laga þessara, vib 4. gr. A. 4.).
29. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um styrk til að ala
upp svín.
Meb bréíi 16. desemberm. f. á. hafib þér, herra amtmabur,
sent hingab eptirrit af bænarskrá, er ybur barst frá A. Sæmund-
sen, umbobsmanni vesturhluta Munkaþverárklausturs, um þab, ab
tveim af landsetum klausturs þessa, Bjarna Davíbssyni á Snæ-
bjarnarstöbum og Gubmundi Davíbssyni í Hjaltadal, verbi hvor-
Um fyrir sig úr almennum sjóbi veittur styrkur til ab kaupa
tvo grísa, eitt karldýr (gölt) og eitt kvenndýr (gyltu), til þess
ab gjöra tilraun meb ab ala upp svín til sveita á Islandi; og
1860.
31. mai.
31. mai.