Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 370
362
UM STIPTSBÓKASAFNIÐ.
1800. Ári& 1818 og næstu árin þar á eptir var, einkum fyrir
13. júni. tilstilli C. C. Rafns, doktors í heimsspeki og konferentsrá&s,
farib aö safna bókum, og átti þannig a& leggja grundvöll til
bókasafns, er hafa skyldi fyrir mark og mií) ab efla almenna
uppfræbingu á íslandi; sí&ati var stofnan hins íslenzka stipts-
hókasafns í Reykjavík sta&fest me& allrahæstum úrskur&i 11.
aprílm. 1821; ári& 1826 fekk bókhlaöan statútur sínar, er
sta&festar voru af konungi 15. nóvemberm. s. á. Stofnun þessi
eigna&ist innan skamms allmiki& bókasafn, bæ&i fyrir gjafir Hans
Hátignar konungsins, og ýmsra velgjör&amanna í Danmörku og
á Islandi; svo hefir þa& og smátt og smátt aukizt töluvert,
sumpart af því, a& þaö fær aukaexemplör frá hinni miklu kon-
unglegu bókhlö&u hér í borginni, og sumpart af því, a& fer&a-
menn, sem komiö hafa til fslands, og a&rir, bæ&i einstakir
menn og vísindafélög, einkum í SvíþjóB, á þjó&verjalandi,
Frakklandi, Englandi og í nor&urhluta Vesturheims, hafa á
ýmsum tímum, þó mest sí&ustu árin, gefiö því margar og
merkilegar bækur, svo a& nú eru í safninu yfir 10,000 bindi.
10. dag júlímána&ar 1856 sta&festi konungur statútu fyrir
hinn fasta sjó& stiptsbókasafnsins. Sjó&ur þessi var í fyrstu
stofnsettur af gjöfum, er Rafn konferentsráö útvega&i hjá vel-
vildarmönnum bókasafnsins, einkum á Euglandi, svosem Hudson
Gurney Esq., Sir Nicolai Carlisle og fleirum, og voru gjafir
þessar seudar stjórn bókasafnsins árin 1829, 1830 og 1834.
Sjó&ur bókasafnsins var, þegar statúturnar voru samdar, 2343 rdl.
í ríkisskuldabréfum, sem goldnir eru vextir af. í statútum
þessum er þa& meðal annars ákve&iö, a& 50 rdl. af ársvöxtun-
um, sem aö ö&ru leyti sé variö í þarfir bókasafnsins, skuli
bæta vi& hinn fasta sjó&, og a& aldrei megi me& neinni ákvör&un
sker&a fé þa&, er á þaun hátt smátt og smátt komi í sjó&inn.
Stjórn stiptsbókasafnsins er, undir yfirumsjón stiptsyfirvald-
anna, falin á hendur þrem mönnum, er búa í Reykjavík; er
einn þeirra féhir&ir og semur á ári hverju reikning um tekjur
og gjöld bókasafnsins; stiptsyfirvöldin rita vottorö sitt á reikn-
ing þenna, og senda hann sí&an stjórn kirkju- og kennslumál-
anna. þar a& auki er skipa&ur bókavör&ur vi& safnið; hefir