Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 372
364
UM NOIiÐURFÖR ALLEN YOUNö’S.
1860. M’Clinlock, skipstjóra, í te alla þá lijálp og greiövikni, sem
20. júní. þeim er unnt, vib rannsóknir hans um dýpt sjávarins og annab
vib eylönd þessi, þær er hann á ab gjöra eptir tilhlutun hinnar
ensku stjórnar á gufuskipinu fíulldog, til ab komast ab raun
um, hvort fært sé, eptir því sem áformab hefir verib, ab leggja
rafsegulþráfc millum Norburálfu og norfeurhluta Vesturheims,
yfir Færeyjar, Island og Grænland, — þannig skora jeg á sama
hátt, eptir tilmælum fjárhagsstjórnarinnar, á öll yfirvöld á Fær-
eyjum og Islandi, einkum amtmanninn á Færeyjum og stipt-
amtmanninn og amtmennina á Islandi, ab veita Allen Young
skipstjóra, er ræímr fyrir gufuskipinu Fox, og öllum þeim, sem
eru í för meb honum, allt þab li&sinni og alla þá greibvikni,
sem unnt er, vib rannsóknir þær, er þeir munu gjöra , eptir
skýrslu Tal. P. Shaffner's ofursta, til ab komast eptir, hvort
leggja megi rafsegulþrábinn, er ábur er um gctib, og sem
einkanlega munu verba í því fólgnar, ab kanna firbina vib eyjar
þessar og þá stabi, þar sem koma mætti þræbinum á land,
einnig í því, ab kynna sér, hver stefna þar væri hagkvæmust
fyrir rafsegulþrábinn á landi.
20. j«ní. 35. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, um ritlaun handa Sigurði
Melsteð, kennara við prestaskólann.
Eptir bænarskrá, er hingab kom meb álitsskjali ybar, há-
æruverbugi herra, dagsettu 1. ágústm. í fyrra, hefir stjórn kirkju-
og kennslumálanna i dag veitt Sigurbi Melsteb, kennara vib
prestaskólann í Reykjavík, 200 ríkisdala þóknun, sem ritlaun
fyrir bók, er hann hefir ritab á íslenzku um mismun á trúar-
lærdómum katólsku og prótestantisku kirkjunnar.
Um leib og þetta er nú gefib ybur til vitundar, sjálfum
ybur til leibbeiningar og til auglýsingar Melsteb kennara, skal
því vib bætt, ab landfógetanum á íslandi hefir einnig í dag
verib bobib ab greiba féb úr jarbabókarsjóbi landsins.