Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 373
UM SICEMMDIR Á SKÓGI.
365
36. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um skemmdir á skógi.
Af bréfi ybar, háæruverbugi herra, dagsettu 23. marzm.
þ. á., og fylgiskjölum þess, er stjórn kirkju- og kennslumál-
anna orbih þab kunuugt, ah presturinn á Hallormsstab, Hjálmar
Guhmundsson, hefir veturinn 1857—58 nálega gjöreytt skógi
þeim, er liggur undir prestssetrife, og afe hvorki þér, háæru-
verfeugi herra, né heldur amtmafeurinn yfir norfeur- og austur-
umdæminu, sem sýslumafeur haffei spurt um, hváfe gjöra ætti í
þessu efni, hafife viljafe hafa nein afskipti af máli þessu, er
þér, háæruverfeugi herra, hugfeufe afe jætta mál, eins og öll
önnur mál, er snerta mefeferfe á skógunum á Islandi, væri af
stjórninni lagt undir umráfe hinna veraldlegu yfirvalda, en amt-
mafeur hinsvegar hélt, afe Hallormsstafear skógur, á sama hátt og
aferar kirkuaeignir, hlyti afe vera hinum veraldlegu yfirvöldum
óvifekomandi, en heyra þar á móti undir yfirstjórn kirkjumála.
1 þessu tilliti skal stjórnin fyrst geta þess, afe þarefe mál-
efni þetta snertir eignir kirkjunnar, heyrir þafe undir afskipti
stiptsyfirvaldanna, en ekki biskups eins. þvínæst sé yfeur þafe
til vitundar gefife, afe stjórn kirkju- og kennslumálanna hefir
í dag skorafe á dómsmálastjórnina, afe bjófea Ilavstein amtmanni
afe láta tafarlaust taka próf til afe fá skýrslu um þá hina ólög-
mætu mefeferfe á áfeurgreindum skógi, sem Hjálmari presti Gufe-
mundssyni er gefin afe sök, og um stærfe skemmdanna; hefir
og verife mælzt til þess, afe amtmafeur verfei látinn senda yfeur
eptirrit af prófinu, mefe þeim athugasemdum, sem honum þykir
ástæfea til afe bæta vife þafe; en eptir afe þér hafife fengife skjöl
þessi, erufe þér befenir afe senda þau hingafe mefe áliti yfear og
uppástungum um, hvafe ráfelegt sé afe gjöra frekara vife mál
þetta. Um leife og stjórnin afe sífeustu skorar á yfeur, afe bjófea
prófasti þeim, er hlut á afe máli, afe hafa nákvæmar gætur á,
afe þafe, sem eptir er af skóginum, verfei ekki látiö sæta meiri
skemmdum en þegar er orfeife, þykir ástæfea til afe benda á, afe
þér heffeufe átt þegar i stafe afe hlutast til um, afe amtmafeurinn
26’
18G0.
21. júní.