Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 377
UM FRAMFÆBSLUHREPP SVEITAKÓMAGA. 369
Nú leitast hreppstjórinn í Presthóla hrepp og sýslumabur- 1800.
inn í þingeyjar sýslu vib aí) færa sönnur á, ab hreppurinn eigi 5. ji'ili.
retta heimtingu á endurgjaldi, vegna þess ab svo hafi stabib á,
ab þegar hafi verib búib afe taka barnib til eiginlegs uppeldis
af sveit í Jökuldals- og Hlíbarhrepp ábur en reglugjörbin 8.
janúarm. 183-1 kom út, en þetta atvik hafi ekki komib nógu
Ijóslega fram fyrrum, þá er gjört var út um málefni þetta, hafi
þab eigi orbib sannafe fyr en sífear. En her ber þess afe gæta,
afe þó svo mætti álíta, sem barnifr, þá er fátækrareglugjörfein
varfe lög, hafi notife reglulegs sveitaruppeldis í Jökuldals- og
Illífearhrepp, sem þó er ekki öldungis vafalaust, þá getur þetta
atvik, afe áliti dómsmálastjórnarinnar, ekki í sjálfu sér leitt til
annarar nifeurstöfeu en þeirrar, sem amtsúrskurfeur 18. desembr.
1837, sá er áfeur er getife, hefir komizt afe; því ákvörfeunin
sífeast í 6. gr. í reglugjörfe 8. janúarmánafear 1834, þar sem
svo er fyrir mælt, afe börn yngri en 16 vetra eigi framfærslu-
hrepp mefe föSurnum, en ef þau séu óskilgetin mefe mófeirinni,
virfeist ekki afeeins eptir þýfeingu orfeanna og öllu fyrirkomulagi
greinarinnar, heldur og eptir hlutarins efeli, eiga án nokkurra
skilmála og undir eins afe heimfærast uppá öll þau tilfelli, þar
sem ákvefea skal hvar barn sé sveitlægt, og þafe getur engu
breytt í því efni, afe svo er ákvefeife í 2. life greinarinnar, afe
þegar einhver samkvæmt eldri lögum þegar sé farinn afe njóta
sveitarstyrks í einhverjum hrepp, þá skuli standa vife þafe; því
])afe má sjá bæfei af því, hvar þessi ákvörfeun stendur, og af
ástæfeunum fyrir lagabofei þiessu, afe hún er mifeufe vife reglu þá,
sem sett er í 1. life greinarinnar um þafe, hvernig ]ieir, sem
eldri eru en 16 vetra, ávinni sér framfærslurétt mefe dvöl sinni.
Dómsmálastjórnin verfeur |)ví afe álíta, afe krafa Presthóla
hrepps um afe fá endurgoldinn sveitarstyrk þann, er veittur var
Soffíu Sveinsdóttur árin 1838—1814, ekki sé á nægum rökutn
byggfe, og erufe þér befenir afe birta þafe þeint er hlut eiga afe
máli.