Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 378
370
UM KIRKJU Á AKUREYRI.
41. Bref kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á Islandi, ura kirkjubyggingu á Akureyri
ni. m.
Eptir jiegulegri uppástungu kirkju- og kennslustjórnarinnar
hefir lians hátign konungurinn 29. f. m. allramildilegast fallizt á:
ab leggja skuli nifeur kirkjuna á Hrafnagili í Eyjafjarfear sýslu
])egar búife er afe byggja á Akureyri nýja kirkju, er sé svo
stór og afe öferu leyti svo á sig komin, afe hún geti verife
sóknarkirkja fyrir söfnufe þann, er til þessa hefir átt kirkju-
sókn afe Hrafnagili, og eptir afe búife er afe búa þar til
greptrunarreit, er sé umgirtur svo sem vera ber;
a fe allar eignir og réttindi Hrafnagils kirkju, eptirstöfevar af
tekjum hennar, skrúfear og áhöld, hverfi til hinnar nýju
kirkju á Akureyri;
afe söfnufeurinn fyrst um sinn taki vife fjárhaldi hinnar nýju
kirkju,og feli þafe á hendur nokkrum sóknarmönnum, er til þess
séu kosnir og hafi þafe á hendi undir umsjón sóknarprests-
ins, en fái verzlunarstafeurinn Akureyri bæjarstjórn útaffyrir
sig, þá taki bæjarstjórnin vife fjárhaldi kirkjunnar; og
afe þegar búife er afe byggja hina nýju kirkju á Akureyri verfei
prestur sá, er veitt verfeur Hrafnagils braufeife, sem nú er
laust,- skyldafeur til afe búa á verzlunarstafenum efea rétt í
grennd vife hann, eptir því sem biskupinn nákvæmar ákvefeur.
Um leife og stjórnin birtir yfeur þetta, herra stiptamtmafeur,
og yfeur, háæruverfeugi herra, sjálfum yfeur til leifebeiningar, og
til auglýsingar fyrir þeim, er hlut eiga afe máli, skal því viö
bætt um hin önnur atrifei máls þessa, sem um er rætt í bréfi
yfear 24. janúarmánafear þ. á., afe stjórninni ekki þykir næg
ástæfea til afe skylda prestinn til afe flytja stundum ræfeu á
dönsku í hinni nýju kirkju á Akureyri; en afe hinsvegar virfeist
vera ástæfea til þess, eptir því sem til hagar, afe skylda hann
til afe halda þar gufesþjónustugjörfe ekki afeeins þá helgidaga,
sem gufesþjónustugjörfe á þar. fram afe fara eptir tiltölu réttri,
heldur og á þeim helgidögum, þegar messafe verfeur á hvorugri
annexkirkjunni sökum veferáttufars, og einnig þá helgidaga, þegar