Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 381
UM STYRK HANDA LÆKNAEFNUM.
373
únítetsins”, og veittir eru til styrks handa íslenzkum stú-
dentum, er búa sig undir embæltispróf í iæknisfræbi vif) Kaup-
mannahafnar háskóla, abeins séu veittir fyrir þetta eina fjár-
hagsár, eptir því sem fjárlaganefndin hafi tekib fram í álits-
skjali sínu um frumvarp til fjárlaganna fyrir árib 18££ (sjá
ríkisþingstíbindin frá 11. þingi, 1859, vibbæti B, 113. og 114.
dálk) og ab þab þurfi ab minnsta kosti ab íhuga ítarlegar
læknaskipunarmálib íslenzka, ábur en afrábib sé, hvort fara
skuli fram á, ab fé þetta verbi veitt á ný: hefir kirkju- og
kennslustjórnin skotib því til dómsmálastjórnarinnar ab láta
íhuga málib svo sem nú var sagt, og bebib um álit hennar og
tillögur þar ab lútandi svo snemma, ab uppástunga um fjár-
tillag þetta geti, ef á þarf ab halda, aptur orbib tekin til
greina þegar samin verbur gjaldaáætlun kommúnítetssjóbsins,
sú er tekin verbur inn í fjárlagafrumvarpib fyrir árib 18g q.
Um leib og dómsmálastjórnin nú á ný sendir meb bréfi
þessu skjöl þau, er fylgdu bréfi béban 9. ágústmánabar f. á.,
til þess fjárlaganefndin, ef á þarf ab halda, geti notab skjöl
þessi, sem eru hin merkilegustu, sem hér eru til, vibvíkjandi
læknaskipun á Islandi, skal þess getib, ab dómsmálastjórnin enn
verbur ab vera á því, ab vissast og meb minnstum kostnabi og
þegar á allt er litib meb hagfelldustu móti verbi bætt úr
hinum mikla læknaskorti, sem nú er á Islandi, ef farib er ab
á þann hátt, sem vikib er á í bréfi dómsmálastjórnarinnar 9.
ágústm. f. á.
I bréfi þessu, og þó einkum í útdrætti úr þegnlegri skýrslu
dómsmálastjórnarinnar 25. maím. f. á., er sendur var meb
bréfinu, er greinilega skýrt frá hinum ýmislegu uppástungum,
sem gjörbar hafa verib um læknaskipun á Islandi, og sumpart
eru komnar frá alþingi og sumpart frá Schleisner, jústizrábi,
dr. med., yfirlækni í hertogadæminu Sljesvík, sem, eins og
kirkju- og kennslustjórninni er kúnnugt, öbrum fremur hefir
átt kost á ab kynna sér nákvæmlega málefni þetta; meb því
og ástæbur þær, sem hafa hvatt stjórnina til ab leitazt vib
ab skipa málinu á þann hátt, sem á er vikib í bréfinu, einnig
eru til greindar í skýrslunni, þá skal ekki taka hér upp aptur
1860.
23. júlí.