Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 382
374
UM STYRIÍ HANDA LÆKNAEFNUM.
60. ástæímr þessar, heldur skal þess eins getib, a& aldrei verfeur
júlí. viö því búizt ab fá nógu marga dugandis lækna á Islandi,
nema því ab eins, ab þaö sé haft fyrir mark og mib aÖ koma
því svo fyrir, ab nóg sé til af innlendum læknaefnum, sem
gjöra má ráö fyrir ab vildu taka ab sér embætti á fósturjörbu
sinni, og iiggur ])etta í ebli hlutarins og einkum ])ví, hve af-
skekkt ísland er, hvernig þar er vebráttufar, hvernig þar ab
öbru leyti hagar til og hve stórt flatamál landsins er í saman-
burbi vib íbúafjölda; uppástungur dómsmálastjórnarinnar virbast
og ab vera mjög vel fallnar til ab koma því fram, sem til er
ætlazt; því ef stofnub væru 6 ný læknaembætti á Islandi, og
spítalasjóbunum variÖ til launa handa þeim, og læknaefnum
þannig gefinn kostur á aÖ komast fljótt í héraÖslæknaembætti,
og ef sérhverjum íslenzkum stúdenti, er stundar læknisfræbi,
væri jafnframt ])essu veittur 200 rikisdala styrkur á ári úr
sjóbi „kommúnitetsins” auk þeirra venjulegu hlunninda, sem
allir íslenzkir stúdentar þegar eru abnjótandi, þá gæti varla hjá
því farib, ab þaÖ yrÖi svo abgengilegt fyrir íslendinga ab stunda
iæknisfræÖi hér vib háskólann, aÖ vafalaust yrbi nóg til af kandi-
dötum i læknisfræÖi, er bæbi væru hæfir til þess ab taka aÖ
sér læknaembætti á Islandi, og fúsir á þab.
Sú mótbára hefir komib fram móti því aÖ skipa málinu á
þenna hátt, ab þab ætti of langt í land aÖ gagn yrbi aÖ þessu;
þab skal og viöurkennt, aÖ ekki veröur meb þessu móti bætt úr
þeim læknaskorti, sem nú sem stendur á sér staÖ á íslandi, en
þó má koma þessari skipun á máliö undir eins og fást nógu
margir íslenzkir kandídatar í læknisfræöi, en þaÖ muu brábum
heppnast ef uppástungur dómsmálastjórnarinnar ab öllu . leyti
verba teknar til greina, og ab minnsta kosti mun læknaskip-
unin meÖ þessu mótinu eins fljótt komast í kring, eins og þó
fariö væri eptir uppástungum alþingis ebur Schleisners jústiz-
rábs. Ab öÖru leyti ber þess ab geta, aÖ á landi, þar sem
eins er ástatt og á Islandi, þar er þaÖ vitaskuld, ab menn
verÖa aÖ takmarka nokkub kröfur sínar um læknaskipunina, og
ab ekkert er því til fyrirstöbu, aÖ þegar svo stendur á ab þab
er fært, verbi notaö leyfi þab, sem veitt er í opnu bréfi 23.