Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 383
DM STYRK HANDA LÆKNAEFNDM.
375
ágústm. 1848, til ab verja allt aS 200 ríkisdölum á ári úr jafn-
a&arsjóbi hvers umdæmis til kennslu handa aíistobarlæknum.
Dómsmálastjórnin verbur því enn ab vera á því, ab sú
uppástunga, sem gjörb er í bréfi hennar 9. ágústm. f. á., sé
eptir því sem nú er ástatt öflugasta rábib til þess ab fá nóg
af duglegum i n n 1 e n d u m læknum ; og um leib og þess skal
getib, ab Schleisner, doktor, hefir innilega mælt fram meb
þessari uppástungu, verbur dómsmálastjórnin fyrst og fremst
ab láta þab áiit sitt í ljósi, ab taka beri til greina þá uppá-
stungu, ab öllu leyti eins og hún er; en þyki kirkju- og
kennslustjórninni ísjárvert ab fallast á hana, þá verbur dóms-
málastjórnin til vara ab álíta þab naubsynlegt, ab sami styrkur
og veittur er þetta árib, verbi og veittur á næsta fjárhagsári, þó
þab sé vitaskuld, ab þetta miklu síbur geti komib því til leibar,
ab íslenzkir stúdentar leggi stund á læknisfræbi, og meb þessu
móti séu mjög takmarkabar uppástungur dómsmálastjórnarinnar,
er hans hátign konungurinn féllst á.
Dómsmálastjórnin vonast eptir skýrslu um, hvab af verbur
rábib í þessu efni, og bibur um ab fylgiskjölin verbi send aptur.
45. Auglýsing frá Qárhagsstjdrninni, um innlausn 30. jMi.
spesíufimmtunga (ríkisorta) eður tuttugu og fjögra
skildinga peninga í dönskum kúranti á Islandi.
Eptir ab tuttugu og fjögra skildinga peningar í dönskum
kúranti, ebur spesiufimmtungar þeir, er ábur gengu manna á
milli, nú ekki lengur eru gildur gjaldeyrir í hinu danska alríki,
samkvæmt tilskipunum þeim, sem í því efni hafa gjörbar verib,
hefir hans hátign konunginum, eptir þegnlegri uppástungu
alþingis, allramildilegast þóknazt ab fyrirskipa, ab þeim pen-
ingum af mynttegund þessari, sem enn kynnu ab vera til á
íslandi, skuli veitt vibtaka í jarbabókarsjób landsins enn eitt ár,
upp frá þeiin degi, er auglýsing þessi hefir verib birt almenn-
ingi, fyrir þab fulla verb, er þeir ábur voru í, ebur þanuig,
1860.
23. júli.