Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 386
378
UM NEFND í FJÁUKLÁÐAMÁLINU, m. m.
1800. málastjórnin finnur þess vegna ástæíiu til ab geta þess, ab eins
30. ágvist. og þab er vitaskuld, aö Krause getur ekki fengib neina borgun
fyrir þann tíma, sem hann hefir dvalib á Islandi eptir a& gufu-
skipib fór þaöan, þannig býst stjórnin og viö ab þér, herra
stiptamtmaÖur, gætib þess, ab Hanstein dýralæknir ílengist þar
ekki, til kostnaöarauka fyrir hib opinbera, lengur en þörf er á.
AÖ endingu skal þess getib, ab nefndin í bréfi 31. f. m.,
er hún sendi beina leib hingab, hefir skýrt frá, a& hún hafi
sent amtmönnunum í norírnr- og austurumdæminu og í vestur-
umdæminu form til skýrslna um tölu fjárins, heilbrigöisástand
þess m. m., og bebib embættismenn þessa sjá svo um, ab slíkar
skýrslur yrbu búnar til í hverjum hrepp, í fyrsta skipti vib
endalok septembermánabar í haust, og síban tvisvar á þriggja
mánaba fresti. Um þetta efni erub þér bebnir ab tilkynna
nefndinni, ab dómsmálastjórnin hefir fallizt á þessa rábstöfun
hennar.
3i. ágúst. 49. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á
Islantli, um borgun fyrir kennslu aðstoöarlækna.
Eins og sjá má af eptirriti því, sem fylgir bréfi þessu, af
bænarskrá, er landlæknirinn á íslandi, Hjaltalín jústizráb, hefir
sent beina leib hingab, hefir hann skýrt frá því, ab 3 efnilegir
ungir stúdentar hafi farib þess á leit vib sig, ab hann veitti
þeim kennslu í læknisfræbi, og þvínæst sótt um, ab þeir 200
ríkisdalir, sem samkvæmt konungsúrskurbi 12. ágústm. 1848
fyrst um sinn á ári hverju má greiba úr jafnabarsjóbi hvers
amts í borgun fyrir slíka kennslu, verbi lagbir undir umráb
landlæknisins, til þess þeim verbi varib sumpart í ölmusur handa
þeim, er ætla ab verba abstobarlæknar, og sumpart til ab kaupa
fyrir bækur og áhöld, er þurfa vib kennsluna, þareb þab megi
sjá fyrir, ab hérabslæknarnir hvorki viiji né geti notab leyfi þab,
sem þeim er veitt til ab kenna abstobarlæknum ; en fari svo, ab
fé þetta ekki undir eins þetta árib geti orbib greitt úr jafn-
abarsjóbunum, þá hefir landlæknirinn, til þess ab missa ekki