Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 387
UM KENNSLU AÐSTOÐABLÆKNA.
379
af þeim 3 efnismönnum, sem æskja kennslunnar, og þegar hafa 1860.
tveir af þeim numib forspjallsvísindi læknismenntarinnar, farib 31. ágúst.
fram á, ab j)ab sé til brábabyrgba greitt annabhvort úr spítala-
sjóbnum, eba af þeim 4000 ríkisdölum, sem |)etta árib eru
veittir til óvissra gjalda, meb ])eim skilmála, ab ])ab verbi seinna
rneir endurgoldib úr jafnabarsjóbum amtanna; hann hefir og
tekib þab fram, ab þab sé vitaskuld, ab landlæknirinn sjái svo
um, ab kennslan einnig komi hinum umdæmunum ab notum,
því læknaefni þessi muni skipta sér nibur á víb og dreif um
landib, eptir ab þeir séu búnir ab fá veniam practicandi, sem
landlæknirinn muni hafa heimild til ab veita þeim, er hann
hefir sjálfur kennt.
Utaf þessu bibur dómsmálastjórnin ybur um, herra stipt-
amtmabur, um leib og þér bendib Hjaltalín jústizrábi á þab, ab
hann eigi framvegis ab senda bænarskrár sínar til stiptamtmanns
ábur en ])ær koma til stjórnarinnar, ab tilkynna honum, ab
meb tilliti til borgunar fyrir kennslu abstobarlækna m. m. beri
ab fara eptir því, sem fyrir er mælt í bréfi dómsmálastjórnar-
innar 12. maim. 1849 til stiptamtmanns þess, er þá var á
Islaudi; fylgir hér meb útdráttur úr bréfi þessu, og erub þér
bebnir ab gjöra Hjaltalín jústizrúbi kunnugt efni ])ess ; en eptir
i því, sem þar er fyrir mælt, eiga þeir landlæknirinn og amtmenn-
irnir ab semja um og koma sér saman um öll þau atribi, er ab
þessu lúta. Hvab þab snertir, er landlæknirinn bab um til
vara, þá skal þess getib, ab fé þab, sem hér er um rætt, verbur
hvorki greitt úr spitalasjóbnum, þareb ])ab kæmi í bága vib
konungsúrskurb 12. úgústm. 1848 ab verja fé hans á þann
hátt, né heldur af þeim 4000 ríkisdölum, sem þetta árib eru
veittir til óvissra gjalda fyrir ísland, þó ekki væri af öbru, þá
samt þess vegna, ab búib er ab verja þeim til annars.
En um þab, hve yfirgripsmikil kennsla sú ætti ab vera,
sem veitt yrbi abstobarlæknum þessum, og um þab, hvern rétt
þeir ættu ab öblast til ab hafa vib lækningar eptir ab kennslan
er búin, þá álítur dómsmálastjórnin, ab í ])ví efni beri ab
fara eptir uppástungum hins konunglega læknarábs í bréfi S.
ágústm. 1848, sem er birt stiptamtmanninum yfir Islandi meb
27