Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 388
380
tlM KENNSLD AÐSTOÐAKLÆKNA.
1860. bréfi hé&an 18. s. m. , og er því jiar farib fram, a& þa& sem
31. ágúst. abstoÖarlæknum jtessum skuli leyft a?> gjöra, sé þab: aí> þeir til
brá&abyrgöa megi libsinna |)eim, er hafa oröii) fyrir meiisl-
um, ebur öiirum sjúklingum, þangaÖ til náb verirnr til læknis,
eiiur ab minnsta kosti ráb hans veria fengin bréflega, og skuli því
haga kennslu þeirra á þann hátt, ai) þeir beri skyn á meibsli
og sjúkdóma, er optast koma fyrir, og reglurnar urn meöferi)
þeirra á fyrsta stigi, svo ab þeir séu færir um ai> liisinna
sjúklingum til bráiabyrgÖa mei j>ví ab búa um þá, binda um
sár |>eirra, taka blói), fyrir skipa um mataræ&i, og rá&leggja þau
fáu og einföldu ]yf, sem þeim þætti trúandi fyrir a& hafa undir
höndum, t. a. m. uppsölume&öl, ni&urgangslyf, kælandi og
hressatidi lyf. Rétt þann, sem a&sto&arlæknav eptir þessu hafa
til a& vi& liafa lækningar má þó, samkvæmt uppástungu llosen-
örns stiptamtmanns í bréfi 18. febrúarm. 1S49, rífka á þann
hátt, a& þeim sé heimilt a& halda áfram læknisumsjón yfir sjúkl-
ingum, þegar jietta er gjört eptir tilmælum hins rétta læknis,
og me& eptirliti hans. t. a. m. á þann hátt, a& þeir skrifist á
vi& hann, e&ur þá me& því, a& a&sto&arlæknirinn riti dagbók
um sjúkdómiun, sem héra&slæknirinn á eptir geti rannsakab,
ebur me& ö&ru áj)ekku móti. Samkvæmt ])essu ætti a& haga
kennslunni, og einkum ætti hún, eptir áliti læknará&sins, me&
öllu ab vera mibub vib verklega framkvæmd, en laus vib alla
vísindalega útlistun. Til ab sanna hæfilegleika abstobarlækna
til ab hafa vi& lækningar innan |>eirra takmarka, sem nú var
sagt, á landlæknirinn a& gefa ])eim vitnisburb um, a& þeir hafi
öblazt næga þekkingu til j)ess og séu færir um j)a&.
A& síbustu skal því vib bætt, ab amtmanninum yfir vestur-
umdæminu og amtmanninum yfir nor&ur- og austurumdæminu
hefir í dag verib sent eptirrit af bréfi þessu, og skorab á þá
um a& nota tækifæri þab, sem nú býbst, til þess ab koma á
betri læknaskipun í umdæmum jieim, sem þeir eru yfir skipa&ir.