Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 389
UM KOKNLÁN HANDA SNÆFELLINGUM.
381
50. Bref dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um kornlán til Snæfellsnes sýsln.
Eptir tilmælurn ybar, herra amtmabur, í bréfi 26. júlím.
þ. á. hefir dómsmálastjórnin hlutazt til um, a& keyptar væru
400 tunnur af rúgi, sem eru til greindar í ávísunarseblum þeim,
sem fylgja bréfi þessu; verímr korn þetta nú fiutt héban meb
skipi, er heitir Anna, og Thurö skipstjóri ræbur fyrir, til verzl-
unarstabanna Olafsvíkur og Stykkishólms, og má lána þab, fyrir
9i rikisdal tunnuna, þeim sveitum í Snæfellsnes sýslu, þar sem
mestur er bjargarskortur.
Um leib og dómsmálastjórnin skorar á yírnr ab gæta þess
nákvæmlega, ab korni þessu, sem hlutabeigandi verzlunarstjórar
úthluta eptir rábstöfun yfirvaldsins, verbi útbýtt á skynsamlegan
hátt, skal þvi vib bætt, ab þér seinna meir verbib látnir vita
nákvæmar um, uppá hverja skilmála lánib verbur veitt.
Stjórnin vonar eptir ab fá játningu ybar um, ab kornib
hafi komib til skila. og skýrslu um, hvernig því verbur útbýtt.
51. Bref dómsmálastjórnarinnar til amtmnnnsins yfiv
norður- og austurumdæminu, um styrk handa
Jtórarni Finnbogasyni til að kaupa fyrir smíðatól.
í bænarskrá, er héban var send innanríkisstjórninni, hefir
sýslumaburinn í Norburmúlasýslu, þorsteinn Jónsson kanseliráb,
sótt um, ab þórarni Finnbogasyni á Vopnafirbi verbi veittur
styrkur úr almennum sjóbi, til þess hann geti leitab sér fram-
fara í járnsmibs-ibninni, og einkum til þess, ab hann geti fengib
sér þau smíbatól, er hann þarf á ab halda vib ibn þessa; hefir
siban innanrikisstjórnin kvebib sig fdsa til, ab veita þórarni hér-
umbil 50 rikisdala styrk til ab kaupa fyrir smíbatól, en óskar
á hinn bóginn ab fá fyrst vitneskju urn, hvaba tól hann þurfi,
og hvab af þeim kynni fást á íslaudi, og hvab þau kosti, og
um þab, hver smíbatól ætti ab kaupa hér, ab því leyti féb
hrökkur til þess.
18G0.
12. sept
24. sept
97*