Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 392
384
UM SKATT AF TÓMTHÚSUM.
1860.
26. sept.
Árife 1859 var lagt fyrir alþingi frumvarp til opins bréfs
um ab leggja skatt á tómthús og óbyggbar lóbir í Reykjavík;
er frumvarp ])etta meb ástæbum prentab í Alþingistíbindum fyrir
þab ár, vibbæti A, 23.-28. bls. Málefni þetta var rætt á
þinginu á löglegan hátt, og bab síban alþíngi um í þegnlegu
álitsskjali til konungs, ab frumvarpib fengi lagagijdi, þó skyldi
því breytt þannig, ab 1. og 2. grein þess væru þannig orbabar:
1. gr.
»Á hvert tómthús meb lób þeirri, sem því fylgir, í umdæmi
nReykjavíkur bæjar, og sem eigi hefir liingab til verib goldib
nlóbargjald af til lóbareiganda, skal lagbur tollur frá 6—16 álna
»eptir mebalverbi allra mebalverba í verblagsskrá þeirri, er þab ár
»er sett í Reykjavík, og skal bæjarstjórnin ákveba upphæb lób-
»argjaldsins innan þessara takmarka eptir málavöxtum”.
2. gr.
»Á allar þær Ióbir, scm eigi eru undan skildar eptir 1. gr.,
»á lób þeirri, sem ákvebin var handa kaupstabnum meb mæling-
nargjörb 22. og 23. dag maímánabar 1792, þar sem sérstakir
nsamningar af hálfu bæjarstjórnarinnar eru eigi því til fyrirstöbu,
»hvort heldur eru kálgarbar, garbsrúm, stakkstæbi, eba hverju
»nafni sem nefnist, og hvort heldur lóbin er umgirt eba óumgirt,
nskal ár livert jafna lóbarskatti eptir flatarmáli, er sé ab upphæb
»£ af húsaskatti þeim, sem þab ár er lagt á kaupstabarhúsin
nsamkvæmt 19.gr. í tilskipun 27. dag nóvembermánabar 1846”.
þegar greinir þessar, eins og alþingi hefir stungib upp á
þeim, eru bornar saman vib frumvarp stjórnarinnar, þá sést,
ab þab einkum er í tveim atribum, sem alþingi fer fram á, ab
breytt sé frumvarpinu, en þab er í fyrsta lagi um þab, hvernig
leggja skuli skatt á tómthúsin og í öbru lagi um þab, af
hverju beri ab svara hinum nýja skatti.
Um fyrra atribib var ákvebib í frumvarpinu, samkvæmt
tillögum bæjarstjórnarinnar, ab á öll tómthús í umdæmi Reykja-
víkur bæjar, ásamt hjöllum ebur öbrum útihúsum, er ])eim
l'ylgja, skal á ári hverju jafna nibur hússtæbisskatti, eptir sama