Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 393
UM SKATT AF TÓMTHÚSUM.
385
mælikvar&a og hingabtil hefir verib fylgt vifcvíkjandi lóbargjaldi 18fl0.
af kaupstabarlnisum, samkvæmt reglugjörí) 27. nóvemberm. 2ö. sept.
1S46, 19. gr.; en jafnvel |ió skattur jiessi, svo sem skýrt er
frá í ástæ&unum fyrir frumvarpinu, ab öllum jafnabi hafi ekki
verib hærri en eiun skildingur af hverri ferhyrndri alin, þótti
þinginu |)ó ísjárvert ab fallast á þessa ákvörbun, er þvi þótti
þab ekki allskostar eblilegt, ab leggja sama gjald á tómthúsin
eptir flatarmáli hússtæbisins, og á timburhúsin og múrhúsin,
ebur hin eiginlegu kaupstabarhús, meb því bæbi væru torfbæir
tómthúsmanna miklu minna virbi í sjálfu sér, og líka væru þeir
undirorpnir miklu meiri hrörnun en þau, og þab svo mjög,
ab þeir á fáum árum gengju svo úr sér, ab h'til eign væri orbin
í þeim. þótti því þinginu vera ástæba til, ab flatarmálsskattur
af tómthúsum í Reykjavík væri ákvebinn töluvert lægri en af
kaupstabarhúsunum, og ab réttast mundi ab leggja gjaldib á
þau eptir sömu reglum og á sér stab annarstabar hér á landi
í því efni þannig, ab eigendurnir gyldu víst og tiltekib árgjald
eptir alla lób þá, sem þeir hefbu, í einu lagi, án þess gjörbur
væri greinarmunur á sjálfum tómthúsunum (1. gr.) og lób
þeirri er þeim héyrir til (2. gr.); ])ótti þinginu hæfilegt, eptir
því sem ástatt er í Reykjavík , ab gjald |)etta væri ab upphæb
11—12 álnir ab mebaltali, en meb því lób sú, sem tómthús-
unum fylgdi, væri fjarskalega misjöfn bæbi ab stærb og gæbum,
þar sem þvínær engin lób fylgdi sumum þeirra, en sumum
aptur mikil, virtist réttast ab bæjarstjórninni væri falib ab ákveba
skattinn af hverju einstöku tómthúsi eptir ástæbum, þannig, ab
6 álnir ab eins væru goldnar af hinum minnstu, en 16 álnir af
hinum stærstu.
Um hib annab atribib, sem lýtur ab því, á hvab ætti ab
leggja skattinn, þá var þab ákvebib í 2. gr. frumvarpsins, ab
hann skyldi auk tómthúsanna hvíla á öllum óbyggbum lóbum í
umdæmi bæjarins undantekningarlaust; þó skyldi flatarmáls-
skatturinn af lóbunum vera sjöttungur af gjaldi því, er eptir
1. gr. ætti ab jafna á tómthúsin, og var regla þessi enn tak-
mörkub meb tilliti til lóba þeirra, er liggja fyrir utan sjálfa
kaupstabarlóbina. A þessu hefir uppástunga alþingis gjört tölu-