Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 394
386
CM SKATT AF TÓ.UTEltfSOM.
1860. verSa breytingu; því auk þess, aö þab leibir beint af uppá-
20. sept. stungu þingsins um þab, bvernig leggja skuli skatt á tómtbúsin,
afc skilja verbur undan skattgjaldinu eptir 2. gr. allar óbyggbar
lóbir í umdæmi bæjarins, sem fylgja einhverju tómt-
húsi, þá heíir þingiö og stungib upp á því, ab allar þær
lóbir, er liggja fyrir utan sjálfa kaupstabarlóbina, en þó í unr-
dæmi bæjarins, verbi undanþegnar öllu gjaldi eptir Iögum þessum,
og er þab tekib fram sem ástæba fyrir þessu, ab eptir því sem
ústatt er í Reykjavík, sé öll ástæba til, ab gjöra mönnum sem
léttast fyrir meb ab yrkja slíka bletti, enda hafi eigendurnir
haft ærnan kostnab vib ab yrkja þá.
Eptir þeim ástæbum, sem til eru greindar fyrir þessum uppá-
stungum alþingis um breytingar á frumvarpinu, þóttu uppástung-
urnar þess verbar, ab þær væru teknar til greina; þab eina, sem
þótti ísjárvert vib þær, var þab, ab hætt er vib, ab ekki muni fást
á þenna hátt svo mikib fé, sem búizt var vib þegar frumvarpib
var samib, til stofnunar og viburhalds barnaskóla þess, sem í
rábi er ab korna á í Reykjavík; en meb því af þessu leibir ab
eius þab , ab meiru verbur ab jafna nibur á bæjarmenn eptir
efnurn og ástandi, samkvæmt tilskipuu 27. nóvemberm. 1846,
19. gr., án þess ab slík álaga þó þurfi ab verba of þungbær
fyrir gjaldendur, þá þótti eigi ástæba til ab fella uppástungu
alþingis fyrir þessa sök. Frumvarpi því, er borib hafbi verib
undir álit alþingis, var því breytt samkvæmt uppástungum þings-
ins, ab fáeinum orbabreytingum undanskildum; bar síban dóms-
ínálastjórnin málib upp fyrir konungi, og voru þá gjörbar þessar
athugasemdir vib hinar einstöku greinir þess:
Vib 1. gr.
I þessari grein er samkvæmt uppástungu alþingis svo
ákvebib, ab gjaldinu skuli ab eins svarab af J)eim tómthúsum í
umdæmi bæjarins , „sem eigi hefir hingabtil verib goldib lóbar-
gjald af til lóbareiganda”; er ákvörbun þessi byggb á því, ab
þar eru nokkur tómthús, sem eru byggb á annara lób, og
goldib eptir árgjald, sem er nokkurskonar landskuld ebur
borgun fyrir ab nota lóbina. Hefir alþingi álitib, ab þessir