Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 395
DM SKATT AF TÓMTHÚSOM.
387
tómthúsmenn, sem þannig eiga hús á annara lób, eigi full erf- 1860.
itt meb aÖ borga eptir lóhina, og geti ekki risib undir nýjum 26. sept.
álögum til bæjarins, mef) því og gjald þafe, er þeir eiga ab
greiba lóbareiganda, ab öllum jafnabi sé miklum mun hærra en
skattur sá, sem hér er um rætt.
Ab vísu er þab nú naumast samkvæmt grundvallarreglum
þeim, sem almennt er farib eptir um nýjar skattaálögur, ab
hafa tillit til þess, hvort lóbargjald til einstakra manna eba
annab ])vílíkt hvílir á eigninni; þab leibir og í þessu efni til
þess, ab þeir tómthúsmenn, er gjalda lóbargjald til lóbareiganda,
sæta betri kjörum en þeir, sem hafa greitt kaupverb fyrir lób-
ina. Eu eigi ab síbur virtist |)ab vera réttast ab fara eptir
uppástungu þingsins, sem þab í einu hljóbi féllst á; er þá í
ákvörbun þessari nokkurskonar tilhlibrunarsemi meb tilliti til
þeirra tómthúsa, sem þegar er búib ab byggja og lóbargjald
hvílir á. þab hefbi reyndar verib sjálfu sér samkvæmast, eptir
ástæbu þeirri sem ákvörbun þessi er byggb á, ab alþingi hefbi
stungib uppá, ab þau tómthús, sem hér á eptir verba byggb
meb þeim skilmálum, ab eptir þau skuli gjalda lóbartoll til
lóbareiganda, skuli vera undanþegin bæjargjaldi því, er hér er
um rætt; en meb því alþingi ekki hefir farib fram á þetta,
þótti dómsmálastjórninni því minni ástæba fyrir sig ab gjöra
þar ab lútandi uppástungu, sem undantekning sú, sem hér er
gjörb, naumast er samkvæm réttum grundvallarreglum um skatta-
álögur, eins og ábur er á vikib, og virbist því ekki eiga ab
láta hana ná lengra en alþingi hefir stungib upp á; svo yrbi
þab og til þess, ab tekjur þær, sem gjört var ráb fyrir ab
mundu fást meb þessu móti þá, er frumvarpib var samib, mundu
rýrna enn meir, en þegar er orbib eptir uppástungu alþingis;
þess ber og ab geta, ab sá sem byggir slík tómthús á annars
manns lób, eptir ab lög þessi eru út komin, veit ab hverju
liann hefir ab ganga, og verbur ab vera vib búinn ab gjalda
bæjargjald þab, sem ákvebib er í lögum þessum , og hefir því
ástæbu til ab íhuga , ábur en hann byggir hús sitt, hvort hann
muni geta risib undir gjöldum þessum.