Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 397
UM BJARGARSKORT í MÚLA SÝSLUM.
389
sumstafear í Múla sýslum, eptir því sem yfeur hafa borizt fregnir
um, eru mjög illa á sig komnir, þá hafib þér skorab á
stjórnina um libsinni í þessu efni, þegar þar ab lútandi bænar-
skrár koma frá sýslumönnum |)eim, er hlut eiga ab máli. Sí&an
hefir dómsmálastjórnin fengib bænarskrá frá sýslumanninum í
Suburmúla sýslu, dagsetta 3. dag júlímánabar, og er í henni
farib fram á þab, sem á er vikib í bréfi ybar. Eptir þetta
var leitab skýrslu hjá verzlunarhúsinu Örum & Wulff, hvort
þegar hafi verib sendar nokkrar kornvörur síban bænarskráin
var samin, eba þær verbi sendar enn í haust til þeirra verzl-
unarstaba, er verzlunarhús þetta á í Múla sýslum, einkum til
Eskifjarbar; því eptir því, sem sýslumabur skýrir frá, er hættast
vib, ab þar muni verba matvöruskortur. Verzlunarhús þetta
hefir svarab því, ab 24. f. m. hafi verib sendar héban 930
tunnur af kornvörum til Eskifjarbar, og þar ab auki 460 tunnur
til Seybisfjarbar, og ab eptir ])essum vörubyrgbum þvrfti varla
ab óttast bjargarskort; dómsmálastjórninni hefir því ekki þótt
ástæba til ab gjöra meira í þessu efni.
Um leib og dómsmálastjórnin gefur ybur þetta til vitundar.
herra amtmabur, sjálfum ybur til leibbeiningar og til þess þér
auglýsib þab Jónasi sýslumanni Thorstensen, verbur hún ab
geta þess, ab þab hefir allopt borib vib, einkum núna sibustu
árin, ab yfirvöldin á íslandi og landsmenn hafa leitab til stjórn-
arinnar, þegar einhverra hluta vegna hefir ])ótt hætt vib, ab
einhver verzlunarstabur væri ekki nógu byrgur af kornvörum,
og bebib hana ab hlutast svo til, ab rábib yrbi úr þeim vand-
ræbum, er til horfbi. En dómsmálastjórnin verbur vib þetta
tækifæri ab minna ybur á, ab |)ab er tekib fram í bréfi innan-
ríkisstjórnarinnar 29. janúarm. 1855 , ab eptir ab verzlun á
íslandi er orbin frjáls fyrir allar þjóbir, þá flýtur þab af sjálfu
sér, ab hvorki stjórnin eba danskir kaupmenn geta haft neina
sérstaklega skyldu til ab annast um vörubyrgbir í landinu fram-
vegis. En meb því svo er ab sjá, sem þessu ab undanförnu
ekki hafi verib nægilega gaumur gefinn, ])ykir dómsmálastjórn-
inni vera ástæba til ab skora á ybur á ný, herra amtmabur, ab
annast um, ab þab á tilhlýbilegan hátt verbi brýnt fyrir íbúum
1860.
29. sept.