Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 399
UM PRJÓNAVEFSTAÐ.
391
f. á., birtir ybur þetta, herra amtma&ur, sjálfum yfeur til leiíb- 1S60.
beiningar og til þess þér auglýsib ]>aÖ Olafi bónda Gubmunds- 9. október.
syni, skorar hún á yöur ab senda hingab skriflega skuldbindingu
hans um þab, sem áfeur er á minnzt; mun síban hér verba
annast um, ab vefstaburinn verbi sendur til Islands á nœstkom-
auda vori.
56. Bréf dómsmálastjórnannnar til sfipfamtmannsins 9. október.
yfir íslandi, um styrk til Rosmhvalanes hrepps.
f bænarskrá, er hinga?) barst mec) bréfi ybar, herra stipt-
amtmabur, 21. aprílm. þ. á., hefir sveitarstjórnin í Rosmhvala-
nes hrepp í Gullbringu sýslu sótt um, ab hrepp þessum yrbi
á ári hverju veittur 300 ríkisdala styrkur til uppeldis hinum
mörgu holdsveiku mönnum, sem eru þar í sveitinni. þér hafib
vitnab, ab satt væri þab, sem í bænarskránni segir um ástandib
í Rosmhvalanes hrepp, og hversu mjög hreppurinn sé þurfandi
fyrir ab fá nokkurn létti í þyngslum þeim, er á honum hvíla;
en ab því leyti stungib er upp á, ab styrkur sá, sem um er
bebib, verbi greiddur annabhvort úr jafnabarsjóbi suburumdæmis-
ins, er nú þegar í 3 ár ab undanförnu hefir goldib sveit þess-
ari 80 rlkisdali á ári fyrir lyf handa hinum holdsveiku, ebur
af þeim 4000 ríkisdölum, sem á ári hverju eru veittir til óvissra
gjalda fyrir ísland, þá hafib þér látib í ljósi þab álit ybar, ab
styrkur þessi ekki verbi tekinn af fé því, er nú var nefnt; þar
á móti hafib þér vakib máls á því, hvort ekki mætti hjálpa
sveitinni á þann hátt, ab henni væru eptir látnir þeir spítala-
hlutir, sem á ári hverju fást þar í hrepp, en þeir hafa nú 5
árin síbustu verib 61 ríkisd. virbi á ári ab mebaltali, og mundu,
ab ybar úliti, nema töluvert meiru ef þeir væru goldnir hreppn-
um í skileyri, en þá 80 ríkisdali á ári, sem hreppurinn nú
sem stendur fær úr jafnabarsjóbi suburumdæmisins, skyldi hann
ekki fá meban hann væri abnjótandi spítalahlutanna.
Um ]>etta efni skal dómsmálastjórnin geta þess, ab þareb
þab kæmi í bága vib konungsúrskurb 12, ágústm. 1848, sem