Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 401
UM VEITINGAHÚS í EEYKJAVÍK.
393
57. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins á
íslandi, um veitingahós í Reykjavík.
þér hafií), herra stiptamtmaímr, meh bréfi 14. júlímánaöar
er sí&ast leit), sent eptirrit af umkvörtun til dómsmálastjórn-
arinnar frá eigendum veitingahúss þess í Reykjavík, sem kallab
er „Scandinavia”, yfir því, aÖ þér, meban |)ér gengduö stipt-
amtmannsstörfum í fjærveru Trampe greifa, hafib veitt Jörgen-
sen, er fyrrum var veitingamatmr í gesthúsi þessu, leyfi til aö
hafa almennt veitingahús í Reykjavík, þrátt fyrir þó aö leyfi
þab, er þeim sjálfum fyrr meir var veitt, heimilaöi þeim aö
þeirra áliti nokkurskonar einkarétt til a& hafa veitingahús í bæ
þessum, meöan þar væri ekki þörf á fleiri veitingahúsum; hafiö
þér í bréfi yÖar meÖal annars getiö þess, a& þab sé ekki rétt
hermt, er sagt er í umkvörtuninni, ab Jörgensen hafi hjá ybur
fengib nýtt leyfisbréf, þareb þér hafib abeins lýst því yfir,
þegar hann spuröist fyrir um þetta efni hjá ybur, ab leyfisbréf
frá 29. marzmánabar 1856, er honum var veitt til ab hafa
veitingar og hýsa gesti í húsinu „Scandinavia”, heimili honum
ab halda áfram þessum atvinnuvegi sínum annarstabar í Reykja-
vík; kvebist þér enn vera á þessu, meb því leyfisbréf þab, er
nú var nefnt, eigi hafi verib veitt Jörgensen sem þjóni þeirra,
er voru eigendur ab veitingahúsinu „Scandinavia”, en sé sér-
stakt leyfisbréf, er gildi fyrir hann sjálfan; hafi hann og, eins
og honum hafi verib bobib, keypt horgarabréf og unniö borg-
araeiÖ sem gestgjafi og veitingamaöur.
Dómsmálastjórnin skal nú um þetta efni geta þess, ab
yÖur, herra stiptamtmabur, hlýtur ab hafa sézt yfir þaÖ, ab í
leyfisbréfi því, er eigendur veitingahússins ^Seandinavia” fengu
8. febrúarmánabar 1856, er þab meb berum orbum tekib fram,
aÖ þeir ættu ab láta mann, er til þess hefbi fengib leyfishréf
amtmauns, veita forstöÖu gestgjafahúsi þessu og veitingahúsi,
og aÖ þeir því ekki gátu látib eitthvert af hjúum sínum, er
ekkert leyfisbréf hefbi til þess fengiö, hafa þetta á hendi;
svo er og leyfisbréf þaö, er Jörgensen samkvæmt þessu var
veitt, meb berum orbum takmarkab vib, aÖ hann megi hafa
1860.
11. október.