Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 406
398
UM PÓSTSKIPSBRÉF FRÁ ÍSLANDI.
18fi0- 63. Bréf dómsmálastjórnarinnar til bæjarstjórnarinnar
desemb. j[ Kaupmannaliöfn, um bréfburðareyri fyrir póst-
skipsbréf frá íslandi 1859.
Nokkrir íslendingar og íslenzkir kaupmenn, er búa hér í
bænum, hafa í bréfi til dómsmálastjórnarinnar sótt um, ab bréf
þau, er komu til þeirra og annara meb gufuskipi, er Obinn heitir,
í aprílmúnubi f. á. frá Islandi til Liverpool og þaban voru send
til Belgíu og siban hingab yfir þjó&verjaland , verbi fram seld
án þess fyrir þau sé goldinn sá bréfburöareyrir, er póstmála-
stjórnin hér heimtar; svo hafa þeir og sótt um, a& bur&areyrir
sá, er þeir þegar séu búnir a& grei&a fyrir bréf þessi, ver&i
endurgoldinn þcim úr almennum sjó&i.
í þessu efni skal þess geti&, a& eptir a& dómsmálastjórnin
og fjárhagsstjórnin höf&u skrifazt á um málefni þetta, er þegar
fyrir löngu sí&an búi& a& veita þeim, er bréfin voru til, eptir-
gjöf á öilum hinum innlenda bur&areyri fyrir þau, a& svo miklu
leyti, sem þeir hafa geta& sanna& heimild sína, og hefir þar
a& auki hinn útlendi bur&areyrir fyrir prentuö skjöl, þó þau
annars ekki ættu a& komast af meö bur&areyri dagbla&a, og
fyrir annaö þa&, er senda á me& (tpakkapósti”, og fyrst var
heimta&ur bur&areyrir fyrir eins og fyrir bréf, veri& lækka&ur
svo, a& ekki hefir veri& goldi& meira fyrir þetta en annars er
vant aö gjalda fyrir þa&, sem sent er me& pakkapósti. En
me& því nú einn af þeim mönnum, er ritaö höf&u undir skjalib
til dómsmálastjórnarinnar, Jón Sigur&sson, skjalavör&ur, ^em
býr hér í bænum, hefir leitaö upplýsingar hjá stjórninni um
úrslit málsins, þá bi&ur dómsmálastjórnin bæjarstjórnina um aö
láta hann vita, a& stjórnin ekki geti útvegaö hluta&eigendum
meira endurgjald fyrir útlát þeirra, þau er a& ofan er geti&,
en þeir þegar eru búnir a& fá.
12. desemb. 64. Tilskipun um stofnun barnaskóla í Reykjavík.
Vér Fri&rik hinn Sjöundi o. s. frv., gjörum kunn-
ugt: Eptir a& Vér höfum me&teki& þegnlegt álitsskjal Vors