Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 408
400
UM BABNASKÓLA í BEYKJAVÍK.
1860. er þingiíj luaífci farifc fram á afc fá um áfcur greint atrifci, voru
12,desemb. þær ásamt frumvarpinu lagfcar fyrir alþingi 1859; var málefni
þetta á ný rætt á þinginu á lögskipafcan hátt, og konungi sent
um þafc álitsskjal; og bafc þingiö í þvi mefc samhljófca 24 at-
kvæfcum um, afc hifc umrædda frumvarp til tilskipunar um
stofnun barnaskóla í Reykjavík yrfci afc lögum gjört; |)ó féllst
þingifc mefc 18 atkvæfcum gegn 4 á þá breytingu í 1. gr. frum-
varpsins, afc fyrir aptan orfcin: uer naufcsynleg þykir fyrir hvern
mann” í fyrri kafla greinarinnar, yrfci bætt þessum orfcum:
asem almennt er kallafcur vel afc sér”1.
Eptir því, sem sjá má af umræfcunum um málefni þetta á
alþingi, var tilgangurinn mefc breytingu þessa sá, afc gefa til
kynna, aö fyrirkomulag skólans ætti afc vera á þá leifc, afc hann
ekki afceins yrfci alþýfcuskóli, heldur yrfci áþekkur borgaraskólum
í Danmörku; og mefc því þetta einnig var tilgangurinn mefc
orfc þau, sem eru í frumvarpinu, þar sem rætt er um ])á
kennslu, er naufcsynleg þyki fyrir hvern mann, þá þótti stjórn-
inni vel mega fara, afc taka þafc skýrar fram, sem í orfcunum
lægi samkvæmt ósk þingsins; en þarefc þau orfcatiltæki, er
þingifc stakk upp á, þóttu ekki sem heppilegast valin, var
frumvarpinu breytt þannig, afc í stafcinn fyrir orfcin: uer þykir
naufcsynleg fyrir hvern mann”, var sett: ”er þykir naufcsynleg
fyrir menntafca menn yfir höfufc”, og virtist svo sem þafc, er
alþingi vildi bæta inn í frumvarpifc, væri mefc þessu móti nógu
Ijóslega tekifc fram.
Mefc því enn fremur ákvörfcunin í 3. gr. í opnu bréfi 26.
septemberm. 1860, um afc leggja skatt á tómthús og óbyggfcar
lófcir í Reykjavík, hefir gjört breyting á því, sem ákvefcifc er í
19. gr. í tilskipun urn stjórn Reykjavíkur bæjar, 27. nóvem-
berrn. 1846, afc því leyti snertir nifcurjöfnun á gjaldi til skólans,
þá varfc afc breyta nifcurlagi 1. greinar frumvarpsins þannig, aö
í stafcinn fyrir orfcin: uskal jafna kostnafcinum nifcur á bæjar-
i) Fyrri kafli 1. gieinar í frumvarpinu liljófcar Jiannig: uí Revkjavík
skal stofna skóla, sem 011 þau btirn, er jiar eiga heima, geti
notifc þeirrar kennslu í, er þykir naufcsynleg fyrir hvern mann”.