Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 417
UM LAGASETNING.
409
10. lög 30. desemberm. 1858, er ákve&a ýmislegt um
gjaldþrota bú, og um mebferb á þrotabúum og ö&rum búum.
Stjórnin bætti því vib, ab þab væri vitaskuld, ab alþingi
væri innanhandar ab íhuga, hvort nokkur fleiri af lagabobum
þeim, sem út komu árin 1857 og 1858, væru þess efnis, ab
vib ætti ab löggilda þau á Islandi óbreytt, ebur meb nokkrum
breytingum; en um lagabob þau, sem ab ofan eru nefnd, var
þess sérstaklega getib, ab þó tilskipun 30. maím. 1828, sem
lagabob þab, er tilgreint er vib 2. tölulib, hefir gjört breytingar
á, ekki ab öllu leyti hafi verib löggilt á Islandi, þótti eigi ab
sibur réttast ab leiba athygli alþingis ab lögum þessum, meb
því þau taka af hina kirkjulegu skyldu til ab láta skira börn sín;
en þessi skylda á sér einnig stab á Islandi eptir lögum þeim,
er ])ar gilda; um lagabob þab, sem tilgreint er vib 5. tölulib,
var tekib fram, ab ])ab bæri ab íhuga, hvort ekki væri ástæba
til, ef þab yrbi löggilt á íslandi, ab breyta því á sama hátt og
gjört var þá, er þab var lögleitt á Færeyjum meb lögum 6.
nóvemberm. 1858; og ab síbustu var þess getib um lagabob
þab, sem til er greint vib 6. tölnlib, ab einungis gæti orbib
umtal um, ab lögleiba ákvörbunina í 2. grein, meb því ákvörbun
sú sem er í 1. gr., um ab konur skuli erfa jafnt karlmönnum,
þá er afkvæmi tekur arf, þegar er lög á íslandi, eptir því sem
fyrir er mælt í tilskipun 25. septemberm. 1850.
Alþingi ræddi mál þetta á lögskipaban hátt, og er þess
getib í þegnlegu álitsskjali þess um málib, ab þingib eindregib
hafi verib á því, ab ekki gæti orbib umtal um ab lögleiba á
íslandi önnur lagabob en þau, sem ab ofan eru til greind,
hvort heldur breytt ebur óbreytt, en á hinn bóginn væru ýms
af lagabobum þessum , sem þingib yrbi ab rába frá ab lögleidd
væru á íslandi.
I þessum síbasta flokki eru fyrst, eptir álitsskjali alþingis,
lög 4. marzm. 1857 um breyting á tilskipun um skírnina
30. maím. 1828 (2. tölul.) og lög 30. nóvemberm. 1857, er
nema úr lögum naubsyn skírnarinnar, sem skilyrbi fyrir erfba-
rétti (3. tölul.). Um þessi tvö lagabob er þess getib, ab
þab sé algjörlega gagnstætt hugsunarhætti almennings á íslandi,
1861.
‘i. janúar.