Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 418
410
UM LAGASETNINtí.
1861. aö láta barnaskírn dragast lengur, en kringumstæ&urnar ítrast
i. jamiar. leyfa í hvert skipti, auk heldur aö sleppa henni algjörlega;
þingib þóttist því geta fullyrt, a& lagaboö þessi, þó lögleidd
yröu á íslandi, vissulega ekki rnundu geta komizt inn í meö-
vitund alþý&u, og yröu þannig aö veröa þýöingarlans.
Ekki þótti þinginu heldur ástæÖa til, aö mæla fram meö
löggildingu laganna frá 29. desemberm. 1857, um breytingu á
tilskipun 21. maím. 1845 (6. tölul.), smbr. tilsk. 25. septern-
berm. 1850, 22. gr., og er þaö í því efni tekiö frarn, aö
rettur sá, sem þegar í Jónsbók er heimilaÖur þeim, er á arf-
gengt afkvæmi, til aö gefa fjóröung af búi sínu eptir sinn dag,
se oröinn þjóöinni svo innrættur, og hún uni honum svo vel,
aö yfirgnæfandi ástæöur virtust vera, aö láta allt standa viö
sama og nú er í lögum um þaö efni.
Einnig virtist þinginu eiga aÖ ráöa frá því, aÖ lög 29.
desemberm. 1857 um heimildarlausa prentun bóka, og s. frv.
(9. tölul.), og lög 30. desemberm. 1858 urn þrotabú (10. tölul.),
yröu lögleidd á Islandi, bæ&i sökum þess, a& í lagaboímm
þessum séu margar ákvaröanir, sem ekki eigi vií) þar á landi,
og svo vegna þess, aÖ þær ákvaröanir, sem nú eru í lögum,
séu aö þingsins áliti nægilcga tryggjandi fyrir þá, er hlut eiga
aö máli; þar viö bætist og, aí) hinar strangari réttargangsreglur
um aöfarir í skuldamálum, persónuleg böpt, uppboö og aunaö
þesskonar, nálega aldrei komi þar fyrir, etmr séu viö haföar,
meö því allt í þessu efni sé svo einfalt og óbrotiö.
Til sömu niöurstööu komst alþingi og um lög 29. desem-
berm. 1857, er breyta 10. atriÖi í 3. gr. í tilsk. 30. aprílm.
1824, viövíkjandi embættisskyldu prestanna meö tilliti til hjóna-
bands (8. tölul.), og sést ekki af álitsskjali þmgsins, hvers
vegna ekki þótti ráölegt aö lögleiÖa lagaboÖ þetta á íslandi; en
af umræöunum um málefni þetta á þinginu, og af bænarskrá
þess um bann mót öreigagiptingum, er þaö auöráöiö, aö enginn
efi er á, aö ástaiöan er sú, aö alþingi befir álitiö, aö fremur
beri aö takmarka en rífka rétt þeirra til aö giptast, sern notiö
hafa styrks af sveit, og ekki hafa endurgoldiö hann.
Aptur á móti mælti þingiö fram meö, aö lög þau,