Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 421
UM LAGASETNING.
413
c. ab 2. greiu sé orbub þaunig :
„f>ær innkallanir, sem samkvæmt 1. grein geta farib
fram meö 6 mánaba fresti, á ab birta í dagblöbum, sem
koma út hér á landi og stjórnin á kvebur. þar á móti
eiga þær innkallanir, sem gjöra skal meb 12 mánaba
fyrirvara, auk þess aS þær á ab birta á fyrnefndan hátt,
jafnframt ab auglýsast í Berlinga (( „politiske og Aver-
tissements””-tífeindum. Frestinn á aÖ telja frá seinasta
birtingardegi”.
d. ab allur sífeari kaíii 3. greinar sé úr felldur nema sjálft
niöurlag hans þannig breytt:
((Norsku laga 5—13—27 er hér meí), aö því er Is-
land snertir, úr lögum numinn”.
e. ab 6. grein sé orbub þannig:
„þetta lagabob fær lagagildi 1. júlí 1860”.
Samkvæmt bending dómsmálastjórnarinnar, svo sem ábur er
sagt, hafbi alþingi fyrir sér vib breytingar þessar lög 6. nóvem-
bermánabar 1858, er lögleiba á Færeyjum lögin frá 30. nóvem-
berm. 1857 um innkallanir í búum, og eru uppástungur alþing-
is, ab fáeinum naubsynlegum breytingum undanskildum, nálega
öldungis samhljóba lögunum frá 6. nóvemberm. 1858. I einu
atribi er þó verulegur munur á uppástungu alþingis og færeysku
lögunum; því alþingi hefir stungib upp á, ab skuldaheimtumönn-
um sé veittur 6 mánaba og 12 rnánaba frestur, eptir því hvort
svo má ætla, eptir því sem ástatt er, ‘ ab hlutabeigandi hafi
átt í skuldaskiptum einungis á íslandi, ebur einnig annarstabar
eu á Islandi. Reyndar er frestur þessi helmingi lengri en sá,
sem ákvebinn er í lögum 30. nóvemberm. 1857, smbr. lög
fyrir Færeyjar 6. nóvemberm. 1858, og reyndar kemur fram
su ósamkvæmni, ef farib er eptir uppástungum alþingis, ab sé
búinu skipt í Danmörku fá skuldaheimtumenn á íslandi abeins
6 mánaba frest, en sé búinu þar á móti skipt á fslandi, þá fá
skuldaheimtumenn þeir, sem hér eru, 12 mánaba frest. Samt
sem ábur voru, ab stjórnarinnar áliti, varla nægar ástæbur til
ab breyta útaf uppástungum alþingis, er þab hafbi fallizt á í
einu hljóbi, og þab því síbur, sem þab ef til vill er hægra
29’-
1861.
4. janúar.