Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 422
414
UM LAGASETNING.
1861. fyrir skuldaheimtumenn á íslandi ab fá vitneskju um innkallauir
4. janúar. í búum, þegar skiptin fara hér fram, og láta sfóan umbobmenn
sína bera upp skuldakröfur sínar, en fyrir þá skuldaheimtumenn,
sem búa annarstaöar en á íslandi, a& fá skuldakröfur sínar
bornar upp í tæka tíb í búum, sem skipt er í enum fjarlægari
hérubum á íslandi. J>a& voru því þegnlegar tillögur dómsmála-
stjórnarinnar, aö lög þessi yrbu löggilt á Islandi meí) þeim
breytingum, er alþingi stakk upp á; aö eins yröi aö breyta tíma
þeim, er alþingi stakk upp á, aö lagaboöiö skyldi fá lagagildi;
einnig þótti þurfa aö gjöra dálitla orbabreyting í 2. grein, einsog
hún var or&uö eptir uppástungu alþingis.
Um 7. lagabobiÖ: Lög 29. desembermánaöar 1857
um myndugleika kvenna. Alþingi baö í einu bljóÖi um,
aö lagaboö þetta yröi löggilt á Islandi, þó skyldi bæta viö þaö
ákvöröun, er ætti aö miöa til aö gjöra þaö samkvæmt reglum
þeim, er gilda um ekkjur. þingiö stakk upp á, aö í upphafi
1. greinar sé sett: (lfrá 1. júlí 1860” i staöinn fyrir 1. mai
1858, og aö aptan viö greinina sé bætt þessum oröum:
uEn hafi þó í vandamálum valinkunnan mann sér til
ráöaneytis, eins og á sér staö meö ekkjur”.
En stjórninni virtist ekki vera ástæöa til aö mæla meÖ, aö
þessi síöasta uppástunga alþingis yröi tekin til greina, ekki ein-
ungis þess vegna, aö í viöbætisákvöröun þessari er gjört ráö
fyrir, aö ekkjur séu skyldar aö bafa lögverja, en sú skoöun
er fyrir löngu fallin úr gildi bæöi í vísindalegri útlistun laganna
og þegar þau eru heimfærö í daglegu lífi, heldur einnig þess
vegna, aÖ þaÖ viröist réttara, ef þaö þætti svo æskilegt aö
koma lögum þessum í samhljóöan viö reglur þær, sem gilda
um ekkjur, þá aö veita ekkjum sama myndugleika og lög þessi
veita stúlkum, er hafa náö 25 ára aldri, en aö svipta þær nokkru
af myndugleika þeim, er lögin veita þeim. þaö voru því þegn-
legar tillögur dómsmálastjóruarinnar, aö lagaboö þaö, sem hér
er um rætt, yrÖi löggilt á Islandi óumbreytt; aÖ eins skyldi
setja annan tíma, þá er þaö ætti aö öölast lagagildi.
I álitsskjali sínu um málefni þetta fór alþingi einnig fram
á, aö breytt væri þeirri aöferö, sem hingaötil hefir veriö viö