Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 423
UM LAGASETNING.
415
höfö um löggildingu danskra lagaboöa á íslandi. f>aö sem 1861.
þinginu í þessu efni þótti mibur hagfelt, og virtist ekki eiga 4. janúar.
vel viöj þegar máliö væri skoÖaö frá formlegri hliö, er þaö,
aö öll þau almenn lög, sem síöustu tvö árin hafa út komiö
fyrir konungsríkiö Danmörku, eru í einu lagi lögö fyrir al-
þingi, til þess þaö segi um þau álit sitt, aö lög þessi eru lögö
fyrir þingiö áfrummálinu, semer danska, og aö nefnd
sú, sem síöan er kosin til aö íhuga máliö annast um, eptir til-
mælum konungsfulltrúa, aö lagaboöum þeim, sem umtal virÖist
geta oröiö um aö löggilt veröi á íslandi, sé snúiö á íslenzka
tungu, og eru þau síöan á þessu máli lögö fyrir þingiö undir
eins og nefndarálitiö. Auk þess aö aöferö þessi, eptir því,
sem tekib var fram á þinginu, gjörir umræöurnar um máliÖ
torveldari, leiöir hán og til |)ess, aö einungis ein nefnd fær til
meöferöar rnáliö um löggilding danskra lagaboöa, án þess haft
veröi tillit til hins margbreytta efnis lagaboöanna, og þessi
atvik og þaö, aö hin íslenzka JíýÖing ekki ætíö er nákvæm,
hlýtur aö þingsins áliti aö spilla meöferÖ málsins. þingiö fór
því í einu hljóöi fram á, aö þaö veröi gjört aö reglu framvegis,
aö hvert |)aö almennt lagaboÖ, sem álitiö er hagfelt, aö lög-
leitt veröi á Islandi, veröi héöanaf lagt fyrir alþingi á íslenzku,
sem frumvarp og hvert sér í lagi, meö þeim breytingum sem
þættu nauösynlegar.
þaÖ mætti nú aö sönnu meö rökum hafa þaö á móti ]m,
sem um þetta efni hefir veriö tekiö fram á þinginu, aö þó
lagaboöin séu lögÖ fyrir þingiö í einu lagi, þá er þaö innan
handar þinginu aö ræöa hvert þaö lagaboö, sem komiö getur
til umtals aö löggilda á íslandi, sem eitt mál útaf fyrir sig;
þaÖ er og líklegt, aö sú þýöing lagaboöanna, sem konungs-
fulltrúi lætur gjöra, ætíö sé svo vönduö, sem þörf er á til þess
þingib geti íhugaö hvort löggilda eigi lagaboöin á íslandi; svo
ber og þess aö gæta, aö roikill rnunur er á, hvort almenn dönsk
lagaboö eru borin undir álit þingsins, eÖur lögö eru fyrir þingiö
sérstakleg íslenzk frumvörp; því í fyrra tilfellinu er einungis
spurning um, hvort þaö eöur þaö lagaboÖ, sem þegar er komiö
út í konungsríkinu Danmörku, beri aö lögleiöa á íslandi óbreytt