Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 425
CM AFHENDING UMBOÐSJARÐA.
417
1861.
4. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir ——*
11. janúar.
vesturumdæminu, um afhending umboðsjarða.
þér hafi&, herra amtmafeur í bréfi 2. júlím., er síbast lei&,
samkvæmt tilmælum dómsmálastjórnarinnar í bréfi 25. nóvem-
bermána&ar 1857, skýrt frá, hverjar ráðstafanir þér hafib gjört
til þess, ab hinar konunglegu umbobsjarbir í Stranda sýslu yröu
af hálfu dánarbús Yigfúsar Thorarensens sýslumanns, afhentar
Jóhannesi sýslumanni Gubmundsyni.
Af bréfi ybar, og skýrslu þeirri er því fylgdi um ásigkomu-
lag jarbanna sést, ab ekki hefir framfarib nein almenn skobunar-
gjörb á umbobsjörSunum e&ur úttektargjörí) vib hin síbustu um-
bobsmanna skipti, og alls ekki siban árib 1828, þá er Johnsen
kammerráb tók viö umbobinu; en meb því jarfeirnar eru sæmi-
lega vel setnar, ábúendurnir yfir höfub fullveÖja og þeir í bygg-
ingarbréfunum eru skjddaÖir til, , þegar þeir hætti ábúfeinni,
ab skila jörbinni annabhvort i álagsfriu standi eba meb nægu
ofanálagi, og meb því þess er nákvæmlega gætt, í hvert sinn,
er ábúandaskipti verba, ab skobunar- og úttektargjörÖ sé haldin
yfir hverjá jörö, þá hafiö þér látiö þaö í Ijósi, aö þaÖ sé
hvorki nauösynlegt til þess aö tryggja réttindi ríkissjóösins,
eöur hagfellt nú sem stendur, aÖ láta fram fara reglulega skoöun-
ar- og úttektargjörö á jöröunum; þar á móti heitiö þér því, aö
ef dómsmálastjórnin æski þess, skuliö þér framvegis annast um,
aö slík skoöunar- og úttektargjörö fari fram í hvert skipti, sem
umboösjaröirnar veröi afhentar nýjum umboösmanni.
I þessu efni lætur dómsmálastjórnin yöur vita, yöur til
leiöbeiníngar, aÖ eptir þeim skýrslum um máliö, sem fram eru
komnar, þykir ekki ástæöá til aö fyrir skipa, aö nú skuli fram
fara regluleg skoöunargjörö á jöröunum, eptir aö þegar eru
liÖin 5 ár frá dauÖa Vigfúsar Thorarensens, er haföi umboÖiö á
hendi, og aö ekki þykir heldur vert, einkum vegna kostnaöar
þess sem af því leiöir, aö ákveöa þaö sem reglu er eigi megi
út af bregöa, aö í hvert skipti, er nýr umboösmaöur tekur viö
uniboöinu , skuli slík skoöunargjörö framfara; en til þess aö
hafa yfirlit yfir ásigkomulag jaröanna svo sem meö þarf, viröist