Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 426
418
UM AFHENDING UMBOÐSJARÐA.
1861. yera hagkvæmt, ab amtma&ur viö sérhver umboí.smanna skipti
11. janúar. láti senda sér nákvæma skýrslu um ásigkomulag jarbanna. um
þab hvort ábúendur séu fullvebja, og um annab þab, sem athuga-
vert er, og ef skýrsla þessi vekur grun um, ab sá er lætur af
hendi umbobib hafi verib svo hirbulaus, ab honum verbi gefin
sök á, eba ef sá, er tekur vib umbobinu æskir þess til tryggingar
fyrir sjálfan sig, þá á ab hlutast til um, ab regluleg skobunar-
gjörb fram fari; svo á og ætíb ab senda stjórninni skýrslu um
ásigkomulag umbobsjarbanna.
22. janúar. 5. Bréf kirkju- og kennslustjói'narinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um endurreisn faliinna ásauðar-
kúgilda á lénskirknajöröum.
þab er ybur kunnugt herra stipamtmabur, og ybur háæru-
verbugi herra, ab hib síbasta alþingi hefir í þegnlegri bænarskrá
til konungs farib þess á leit, ab nokkur styrkur verbi veittur
úr ríkissjóbnum, þegar fjárklábinn er um garb genginn, til ab
koma upp aptur ærkúgildum á lénskirkjujörbunum á íslandi, þegar
stiptsyfirvöldin mætti állíta eptir hinum innkomnu skýrslum,
annabhvort ab kúgildin væru fallin, án þess landsetanum eba
prestinum væri um ab kenna, eba þó þetta hafi ekki átt sér
stab, ef hvorki presturinn né leigulibinn hafa efni til ab setja
kúgildin inn aptur.
þó þab sé vitaskuld, ab ekki verbi gjört út um málefni
þetta fyr en nægar skýrslur eru fengnar um, hversu mörg kú-
gildi hafi farizt, og um önnur atvik, er ab því lúta, hvernig
slíkt hafi til borib, þá þykir samt sem ábur vib eiga, eptir því
sem málinu er komib, ab fara nú þegar um þab nokkrum
orbum:
Eins og þab eptir ebli málsins hlýtur ab vera ríkissjóbnum
óvibkomandi ab koma upp aptur, svo sem farib er fram á
í bænarskrá alþingis, ásaubarkúgildunum á lénskirknajörbum,
þannig verbur eigi heldur, eins og alþingi hefir gjört, þessu til
styrkingar meb nokkrum rökum skýrskotab til þess, ab hib opin-