Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 427
UM ENDOKREISN KÚGILDA.
419
bera hafi veitt áþekkan styrk eptir hina fyrri fjárpestina; því 1861.
endurgjald þab, sem um er rætt í konungsbréfi 29. marzm. 22. janúar.
1779 var ab eins veitt leigulibum á konungsj örbum, og ein-
.ungis meb þeim skilmála, aö kúgildin í raun og veru heffci
farizt af sýkinni; þar á móti var ekkert endurgjald látiíi í té
fyrir þær skepnur, sem skornar höf&u verib, og þab þrátt fyrir
þab, þó stjórnim þá héldi fram niburskurbi sem einu úrræbunum
gegn sýkinni; smbr. tilskipun 12. maím. 1772. En tjón þab,
sem nú hefir orbib, hefir ab mestu leyti hlotnazt af niímrskurhi,
er landsmenn hafa sumpart framib af sjálfsdábum, og sumpart
þrátt ofan í kröptuglegar bendingar stjórnarinnar hva& eptir
annab um, ab menn skyldu fara öbruvísi ab rábif sínu; er þab
ljóst af þessu, ab öldungis ekki á vib ab bera þetta tilfelli
saman vib hib fyrra, eins og gjört hefir verib. Eptir því sem
málefni þessu nú er varib, virbist stjórnarrábinu ekki verba tekib
í mál ab láta prestum þeim, er hlut eiga ab máli, ebur leigu-
libum abra hjálp í té til ab koma upp aptur kúgildunum, en
þá, sem vikib er á i bréfi kirkju- og keunslustjórnarinnar 13.
júlím. 1859, ab þeim í þessu efni sé veittur hæfilegur frestur
eptir málavöxtum; þó virbis sanngjarnt ab braubib, jafnvel þó
ekki verbi álitib ab til þess sé lagaskylda, styrki nokkub til vib-
reisnar kúgildanna, þar sem slíkur styrkur yrbi greiddur af eptir-
stöbvum af tekjum kirkjunnar, og þab ab öbru leyti þykir ráb-
legt, eptir því sem ástatt er.
Stjórnarrábib tekur þab því fram til leibbeiningar í máli
þessu, ab ekki þarf ab búast vib ab veittur verbi neiun styrkur
úr ríkissjóbnum til endurreisnar kúgildanna, en ab þar á móti,
þar sem kringumstæburnar mæla fram meb því, má veita frest
meb ab koma upp kúgildunum aptur þannig, ab þab sé gjört
smátt og smátt, í nokkur ár, og ab stjórnarrábib ekki er því
mótfallib, ab veittur sé nokkur styrkur til ab kaupa kúgildi af
tekju-eptirstöbvum kirknanna, þar sem slíkt gjald verbur af þeim
tekib og kringumstæburnar annars mæla meb því.
Ab svo mæltu erub þér, herra stiptamtmabur, og þér, há-
æruverbugi herra, bebnir ab útvega skýrslur þær, sem ab ofan
er getib um málefni þetta, og þvínæst ab láta í ljósi vib stjórn-