Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 435
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
427
sem vegur liggur yfir fjöll eöa hraun, ac) óumflýjanleg nau&syn
dregur til þess.
10. gr.
þjóövegi skal bæta meb ru&ningum, ef á þann hatt má fá
fasta braut. Ef svo stórir steinar koma fyrir á vegi þeim, er
rybja skal, ab þeim ver&ur ekki komiö úr brautinni, þá skal
beggja megin þeirra gjöra mjórri brautir, er aptur ná saman
í a&algötunni. Lausagrjóti því, er liggur á veginum, skal snara
svo langt úr vegi, a& þa& geti ekki falliö í brautina aptur,
nema svo sé, a& steina þá megi hafa til a& bera ofau í veginn.
11. gr.
þar sem ekki ’ver&ur fengin föst braut me& ru&ningum,
skál leggja veginn hærra, ef jar&vegur er mjög laus; þyki yfir-
valdi þa& nau&synlegt, eptir því sem á þeim sta& hagar til,
skal grafa skur&i jafnvel beggja megin vegarins, og skal einnig,
ef þörf er á, gjöra ræsi þvert yfir veginn. Moldu þeirri, sem
moka& er upp úr skur&unum og ræsunum, skal snara upp á veginn,
og skal hafa hana sem undirlag til a& fylla upp veginn, en annars
skal fylla upp veginn á þann hátt, a& hann ver&i í mi&ju a& minnsta
kosti bálfri danskri alin hærri en til hli&anna, og skal einnig bera
ofan í veginn 5 e&a 6 þumlunga þykkt lag af möl, þar sem
hún er fáanleg í nánd. Yfir ræsa þá, er ganga þvert yfir veginn,
skal gjöra brýr, anna&hvort úr steini e&a tré, ellegar hvoru-
tveggja saman, eptir því sem sýsluma&ur e&a umsjónarma&ur sá,
er hann hefir til kvatt samkvæmt ó gr., ákve&ur nákvæmar á
hverjum einstökum sta&.
12. gr.
Yfir mýrlendi skal jafna&arlegast gjöra steinbrýr, en þegar
yfirvaldi vir&ist a& því ver&i ekki meö nokkru móti vi& komiö
vegna landslagsins, þá má þar gjöra brýr úr torfhnausum; skulu
torfbrýr þessar vera 1J, danskri alin hærri til hliöanna en grund-
völlurinn, er þar a& liggur, og í miöju svo háar, a& vel falli
útaf til beggja hli&a. A& ööru leyti eiga steinbrýrnar og torf-
30
1861.
15. marz.