Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 436
428
UM VEGINA Á ÍSEANDI.
ISGl. brýrnar œtí& ab vera ab minnsta kosti 2J danskar álnir d breidd,
15. marz. og sknl gjöra vib þær skur&i og ræsi, sem fyr er sagt.
13. gr.
Yfir litlar ár og læki skal, ef nau&syn krefur og því ver&ur
vi& komi&, gjöra steinbrýr e&a trébrýr, og skulu brýr þessar
vera a& minnsta kosti 2^ danskar álnir á breidd, og skal ætí&
halda þeim svo vi&, a& fari& ver&i yfir þær me& klyfja&a hesta.
14. gr.
- A öiium þeim fjallvegum, sem fer&amenn eru vanir aö
fara á vetrardag, skal hla&a vör&ur, og skal einnig gjöra sælu-
hús, þar sem yfirvaldi ])ykir þörf á. Eiga vör&urnar a& vera,
þegar því ver&ur vi& komi&, svo nálægt hver annari, ab tvær a&
minnsta kosti sjáist í einu, þegar þoká er yfir; skal þar a&
auki á hverri vör&u vera gjör&ur stallur, eba annab merki, á þeirri
hli&, sem snýr til nor&urs, fer&amönnum til lei&beiningar.
15. gr.
þegar einhver hefir tekizt á hendur a& láta gjöra vegabætur
])ær, sem a& ofan eru nefndar, skal fyrst grei&a borgun fyrir
þa&, þegar þab er sannab meb lögmætri sko&unargjör&, er sýslu-
ma&ur sendir amtmanni, a& allt verkib sé óa&finnanlega af hendi
leyst; þó má amtma&ur, ef sá er verkib lætur vinna krefst þess,
og verkib er umfangsmikiÖ, eptir a& hann um þaö hefir meö-
tekiö upplýsingar og uppástungu frá hluta&eigandi sýslumanni,
láta grei&a manni ]>eim, sem verkib annast, nokkurn part af
kaupinu smátt og smátt, eptir því sem verkinu skilar álei&is.
16. gr.
Utgjöld til allra þjó&vega skal þannig grei&a, a& af hverjum
hrepp í öllu landinu gjaldist svo mikib í peningum, sem nemur
hálfu dagsverki eptir ver&lagsskrá, fyrir hvern verkfæran karl-
mann í hreppnum, í hverri stö&u sem hann er, frá 20 ára a&
60. Hreppstjórar skulu á ári hverju fyrir sumarmál (18—25.
aprílm.), senda sýslumanni nafnaskrá yfir alla verkfæra menn í