Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 437
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
429
hreppnum a þeim aldri, er nú var sagt, og skal sýslumaSur
eptir því ákveba, hve mikib tillag hver hreppur eigi ab grei&a.
Gjald þetta skal tekib af sveitarsjóbnum og greitt sýslumanni á
manntalsþingi, og leggur hreppstjóri, meb 2—4 mönnum, er
bændur sjálfir kjósa, gjaldib á hreppsbúa eptir sömu reglum og
aukaútsvarib (til fátækra).
17. gr.
Sýslumenn skulu á ári hverju innan ársloka senda amt-
manni reikning yfir vegabótagjald þab, er þeir hafa heimt , og
yfir bætur fyrir skemmdir á þjóbvegum, er samkvæmt 30. gr. í
tilskipun þessari á ab greiba sýslumanni.
18. gr.
þab skal framvegis vera skylda innbúanna í hverjum hrepp
ab gjöra vegabætur og halda vib aukavegum þeim, er liggja um
hreppinn, og sem naubsynlegir eru til almennings þarfa, svo a&
vegir þessir ávallt sé í sæmilegu standi. þ>a&, sem vinna þarf í
þessum tilgangi, er skylduvinna, og skulu allir verkfærir karlmenn
í hreppnum frá 20. til 60. árs, hvort sem þeir eru af bænda-
stétt eba ekki, vera skyldir a& leggja verk til, eptir því, sem á
þá skiptist af hreppstjdra, ab yfirveguSum efnum og ástandi.
En ef hreppsbændur, eöa meiri hluti þeirra, kynni heldur ab
æskja, anna&hvort ab einhver takist á hendur vegabæturnar fyrir
kaup, eba þá a& menn sé leig&ir til þess, en um þa& skal taka
ákvör&un á hreppaskilaþingi á haustin, þá er þeim þa& heimilt,
og skal þá hreppstjórinn jafna ni&ur kostna&inum á hina sömu
menn, sem skyldir eru aö vinna a& vegabótum, eptir því sem
á&ur er sagt, og a& ö&ru leyti þannig, a& húsbóndinn greibir
borgun fyrir þá verkfæra menn, sem eru í hans þjónustu.
19. gr.
A& því leyti, sem sérlegur kostna&ur kynni a& standa af
aukavegum, til a& mynda til brúa, e&a til a& útvega þær til-
færur, sem ekki ver&a heimta&ar af þeim, sem skyldir eru a&
leggja til verk til vegagjör&ar, sbr. 24. gr., c&a pú&ur til a&
30”
1861.
15. marz.