Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 438
430
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
1801. sprengja steina o. fl., þá skal greiða þann kostnab, er til þess
15. marz. þarf, úr sveitarsjó&num og jafna honum niírnr samkvæmt reglu
þeirri, sem sett er í niöurlagi 18. greinar, ab svo mikln leyti,
sem vegasjó&ur sá, sem nefndur er í 21. grein, hrökkur ekki til
þessa kostnaíbar.
20. gr.
Aukavegir eiga almennt a?) vera 3 álnir á breidd aS minnsta
kosti; þó má hreppstjóri leyfa, ab brugbiö se út af þessu, þegar
landslagi er svo háttab (sbr. 9. gr. ab niburlagi), ab óumflýjan-
leg nau&syn dregur til þess. AÖ ö&ru leyti skal í öllu því, er
aukavegi snertir, hvort heldur þeir eru gjörfeir ab nýju eba
endurbættir, og eins hvab skyldu eigandans vi&vikur til aö láta
af hendi land þaö og tilföng, sem þarf, fariö eptir reglum þeim,
er ákveönar eru her aÖ framau um þjóövegi, aö svo miklu leyti,
sem þær geta átt hér viö.
21. gr.
þaö skal vera hverjum þeim, er skylduverk á aö vinna,
heimilt aö senda annan verkfæran mann í sinn staö. Vilji hann
greiöa borgun í peningum fyrir skylduverk þaö, sem hann á aö
vinna, þá skal þaÖ leyft, ef áöur er um þaö gjört samkomulag
viö hlutaöeigandi hreppstjóra, sem þá skal leigja mann, er gengiö
geti í hins staö, fyrir fé þaÖ er hann hefir greitt. BregÖist nokkur
undan aö koma til verka þegar hann er til þess kvaddur, og hefir
enga þá ráöstöfun gjört, sem áöur er sagt, og hann getur ekki
sannaÖ lögmætt forfall, þá á hann fyrir þaÖ aö gjalda í sekt
32 sk. r. m. og þar aö auki greiöa slíka borgun, sem hlutaÖ-
eigandi hreppstjóri álítur nægja til aö leigja fyrir annan verk-
mann. jþaö er vitaskuld, aö þaÖ, sem hér segir, á viö, hvenær
sem verkskyldur maöur bregzt undan, eins fyrir þaö, þó fleiri
verkamenn eigi aö koma frá einum bæ, og á húsbóndinn aö
greiöa ofannefnda borgun og gjalda ákveönar sektir fyrir hvern
verkskyldan mann af börnum hans eöa vinnufólki, er undan
bregzt, en aptur á móti á hann rétt á aö halda fénu inni í
kaupi verkmanns, ef honum veröur gefin sök á burtverunni.
J