Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 443
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
435
Vib 7. gr.
Meb því svo getur stundum vib borife, a& tilföng, er kann
afe þurfa til vegagjör&arinnar, ekki geti fengizt jarbeiganda ab
skablausu, hefir alþingi stungið upp á, aib vib niburlag greinar
þessarar sé bætt þessum orðum: „nema tilföng hafi verií) tekin
honum í mein”, og er 8. grein breytt eptir þessari uppástungu.
Vi& 8. gr.
Samkvæmt hinni almennu reglu í 15. grein frumvarpsins
var ákvefeib, ab endurgjald það, sem um er rætt í þessari grein,
skyldi greitt úr jafnaðarsjóði amtsins. En eins og getib er um
sí&ar í athugasemdunum vi& 16. grein, hefir þótt ástæ&a til a&
fallast á uppástungu alþingis um breytingu á því, hvernig
greiddur skyldi kostna&ur til þjó&veganna, og lei&ir aptur af þessu,
a& breyta ver&ur ákvör&uninni um gjald þa&, sem um er rætt
í 8. grein. Alþingi hefir nú stungi& upp á, a& í sta& or&anna
ttúr jafna&arsjó&i amtsins’’ sé sett uaf vegabótagjaldinu”, og er
sú uppástunga tekin til greina1.
/
Annars er gjör& sú breyting á þessari grein, samkvæmt
uppástungu alþingis, a& sleppt er þeirri ákvör&un, a& endurgjaldi&
skuli ákve&i& eptir yfirsko&unargjör&, ef amtmanni þyki vera
ástæ&a til þess, og ákvör&uninni um a& tilkall þa&, er eigandi
annars á til endurgjalds, skuli hverfa, svo framarlega og a& svo
miklu leyti sem skylda hefir hinga& til legi& á jör&inni til a& leyfa
umfer& yfir engjar. Fyrri breytingin er bygg& á því, a& ekki þarf
a& hafa í lagabo&inu neina ákvör&un um a& halda megi yfirsko&-
unargjör&ir, me& því þa& er vitaskuld, bæ&i eptir e&li hlutarins
og almennum lagasetningum, a& ekki a& eins amtma&ur getur
heimtað slíka yfirsko&unargjörö, heldur og landeigandinn, ef hon-
um þykir gengiö of nærri sér. Um hina sí&ari breytinguna hefir
i) í hinum danska texta af álitsskjali alþingis upjjástungan or&ub
svo, ab í stabinn fyrir or&in (<af Amtsrepartitionsfonden” (úr jafn-
aöarsjóöi amtsins) sé sett: (1af Veikassen” (úr vegabótasjó&inum);
en þetta or&atiltæki þótti ekki eiga vel viö, af því ekki er neinn
sérstaklegur vegabótasjó&ur til þjó&veganna; er þvi þessu brcytt í:
(,af Veipengene”, sem er samkvæmt hinum íslenzka texta.
1861.
15. marz.