Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 445
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
437
þessi einnig á a& verfea heimfærö þegar svo stendur á, a& verkib 1861.
er unniö fyrir ákvebií) kaup, eíiur eptir samningi um vissa 15. marz.
borgun fyrir tiltekinn vegarpart, þá varö ab breyta frá uppá-
stungu alþingis; því þegar svo stendur á, sem nú var sagt, eru
ekki tilkvaddir umsjónarmenn eptir 5. grein, heldur a& eins
þegar sú undantekning frá reglunni kemur fyrir, ab verkib er
unnib fyrir ákvefein daglaun; en tilganginum meb uppástungu
alþingis vir&ist eigi aí> síbur vera náb, þegar greinin er orbufe
eins og nú er gjört.
Vib 12.—14. gr.
I 12. og 13. grein eru, eptir uppástungu alþingis, gjörbar
nokkrar smábreytingar frá því, sem var í frumvarpinu, en ab
öbru leyti eru greinir þessar óbreyttar.
Vib 15. gr.
Grein þessi er eins og 2. kafli í 15. grein frumvarpsins.
Vib 16. gr.
í 15. grein frumvarpsins, 1. og 3. kafla, var svo á kvebib,
ab útgjöld til allra vibgjörba og viburhalds þjóbveganna skyldu
greidd úr jafnabarsjóbi bvers amts, þó skyldu gjöld þessi
eigi mega vera meiri en svo, ab þau yrbu greidd meb því, ab
jafna nibur í mesta lagi 2 skildingum á hvert lausafjárhundrab.
Alþingi 1857 rebi þegar frá ab gjöra þessa ákvörbun ab lögum,
mebal annars af því, ab fé þab, er meb þessu móti fengist,
yrbi ónógt til þess, sem þab væri ætlab, en á hinn bóginn
virtist ekki vera tiltækilegt ab leggja meiri álögur á lausaféb en
stungib 'var uppá í frumvarpinu. Ut af þessu gaf stjórnin al-
þingi þab til vitundar, ab eptir því sem þingib hefbi skýrt málib,
yrbi svo ab álíta, ab þab fé , sem fengizt gæti eptir frumvarp-
inu til vibgjörba þjóbveganna, mundi verba allt of lítib, og líka
yrbi stjórninni eins og alþingi ab þykja þab ísjárvert, ab leggja
meiri álögur á lausaféb, þar sem eins báglega er ástatt á Islandi
eins og nú er; en ab ekki þótti á hinn bóginn ráblegt, af ástæb-
um þeirn, sem lýst var yfir, ab fallast á uppástungu þingsins um