Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 446
438
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
1861. þab, hvernig greiéa skyldi kostnaijinn, og aö því virtist vera
15. marz. ástæíia til aö reyna ab skipa málinu á annan hátt, og þá helzt
á þann hátt, sem þegar var bent á í ástæöunum fyrir 15. gr.,
en þab er þannig, ab amtmennirnir, hver í sínu amti, skyldu
ákve&a, eptir uppástungum sýslumanna, hversu mikib hver sýsla
skyldi grei&a til þjd&veganna, og a& sýsluma&ur (ef til vill me&
tveim tilkvöddum mönnum) sí&an skyldi jafna gjaldi þessu á
hreppana í sýslunni, og skyldi þa& greitt úr sveitarsjó&i, en
breppurinn geta skoti& máli sínu til amtmanns úrskur&ar, ef
svo þætti, sem rétti hans væri halla& vi& ni&urjöfnun sýslu-
mannsins. f>etta gjör&i einn alþingismanna a& sinni uppástungu,
en breytingaratkvæ&i hans, og eins ákvör&unin í frumvarpinu,
var fellt á sí&asta alþingi (1859); en þar á móti féllst þingi&
me& 14 atkvæ&um gegn 5 á þa&, aö útgjöld til allra þjó&vega
skyldu þannig greidd, ab afhverjum hrepp í öllu landinu gjald-
ist svo miki& í peningum, sem nemur hálfu dagsverki eptir
ver&lagsskrá, fyrir hvern verkfæran karlmann í hreppnum, i
hverri stö&u sem hann er, frá 20 ára a& 60. Gjald þetta átti
eptir uppástungu þingsins a& taka úr sveitarsjó&i og grei&a
sýslumanni á manntalsþingi, og skyldi hreppstjóri, me& 2—4
mönnum er bændur sjálfir kjósa, leggja þa& á hreppsbúa eptir
sömu reglum og aukaútsvarib.
Um ákvör&un þessa er nú þa& a& segja, a& reyndar ver&ur
þa& móti henni haft, a& þa& er fremur óe&lilegt a& ákve&a
upphæö þess gjalds, sem hver hreppur á a& leggja til þjó&vega,
eptir tölu verkfærra karlmanna í hreppnum, þar sem þó gjaldib
sjálft á eptir ekki er lagt á þessa menn, og þa& me& gó&um
rökum, heldur á alla þá, er grei&a aukaútsvar til sveitar. þa&
er því rangt, er ýmsir alþingismanna í ræ&um sínum og þingiö
sjálft í álitsskjali sínu gjöra rá& fyrir, a& vinnukraptarnir séu
lag&ir til grundvallar vi& ni&urjöfnunina; því eptir uppástungu
þingsins sjálfs ver&a stundum þeir, sem ekki eru verkfærir,
t. a. m. ekkjur og karlmenn, sem komnir eru yfir sextugt, a&
taka þátt í gjaldi þessu, en aptur á móti geta verkfærir karl-
menn sloppi& vi& þa&, þegar þeir ekki grei&a aukaútsvar til
sveitar. En miklu þý&ingarmeiri er þó sú mótbáran gegn