Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 447
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
439
ákvöröun þessari, sem einnig kom fram á þinginu, a& tala verk- 1861.
færra karlmanna í einum hrepp enganveginn er áreiSanlegur 15. marz.
mælikvarbi fjrir efnahag hreppsins, meh því í sjávarsveitum,
sem aí) jafnabi eru fátækustu sveitirnar, er mestur fjöldi verk-
færra karlmanna, en af þessu leiöir, aö álögurnar til vegabóta
koma misjafnt niöur á hreppana. þa& heföi því veriö heppilegra,
ef alþingi heföi kosib hina abferöina, sem aö ofan er greind og
stjórnin haffei bent á, þareö ni&urjöfnunin á hreppana vissulega
meö því móti heföi orhiö jafnari, er sýslumaöur hefÖi, eins og
meb þarf, getab tekib til greina efnahag hvers hrepps. Al-
þingi hefir nú tekib þab frarn sem ástæbu móti þessari uppá-
stungu, aö órá&legt sé a& fá amtmönnum í hendur slíkt vald
til ab leggja skatta á menn; en þess hefir ekki nægilega verib
gætt, ab úrskurímr amtmanns átti a& vera bjggímr á uppástung-
um sýslumanna og hreppstjóra, og hef&i me& því móti a& mestu
leyti or&i& sé& vib gjörræ&i því, er menn óttu&ust af amtmanns
hálfu. þingib hefir og sjálft játa&, a& uppástunga sín gæti leitt
til ójafna&ar milli hreppa og sýslna, en á hinn bóginn hélt
þingi&, ab me& henni væri unnib þa&, er meira væri vert, a&
me& hægu móti og umsvifalítib mætti ná því a&alaugnami&i,
a& fá nægilegt fé til þess a& bæta smátt og smátt þjó&vegina
og halda þeim vi& framvegis, án þess nokkur slyppi hjá vega-
bótagjaldinu, sem efni hef&i til ab grei&a þab.
Eptir því hvernig atkvæ&agrei&lan f'ór á þinginu um þessa
uppástungu, ])á virtist stjórninni ekki eiga a& víkja frá uppá-
stungu alþingis um þetta aÖalatri&i málsins, og er því 16. grein
samin þessu samkvæmt, þó þótti réttast aö taka í þessa grein
þá ákvör&un, sem þingiö stakk upp á aö skyldi vera ný grein
(18. gr.), a& hreppstjórar á ári hverju fyrir sumarmál skuli
senda sýslumanni nafnaskrá yfir alla verkfæra menn í hreppn-
um frá 20 ára a& 60, svo a& sýsluma&ur þar eptir geti ákve&ib
hve mikib hver hreppur í sýslunni eigi aö grei&a. því þegar
farib er eptir uppástungu alþingis um, hvernig grei&a skuli
kostna&inn til þjó&vega, þá er slík ákvör&un öldungis nau&syn-
leg, en aptur á móti er e&lilegast a& hún sé í þessari grein,
og a& minnsta kosti er þab rangt a& setja þessa ákvör&un í