Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 448
440
DJI VEGINA Á ÍSLANDI.
nýja grein innanum ákvarfeanirnar um aukavegina, eins og al-
þingi hefir stungib upp á. Ab öbru leyti skal þess getib um
ákvörbun þessa, ab þab er ekki öldungis rétt, sem sagt er í
uppástungu alþingis, ab nafnaskráin sé yfir þá menn, sem eru
skyldir ab leggja fé til þjóbvegabóta, ])ví hún á, eins og sjá má
af ástæbum alþingis fyrir greininni, einmitt ab vera listi yfir
verkfæra karlmenn frá 20 ára ab 60, þareb upphæb
gjaldsins er ákvebin eptir tölu þeirra.
Vib 17. gr.
Meb því tilskipunin virbist eiga ab hafa ákvörbun um, ab
sýslumenn skuli á ári hverju gjöra reikning 'um vegabótagjald
þab og bætur, er þeir heimta, smbr. 30. gr., þá hefir ákvörbun
verib gjörb um þetta efni í 17. grein, en slík ákvörbun var
ekki í frumvarpi alþingis.
Vib 18. gr.
f grein þessari er sú abalregla sett um abgjörb og vibur-
hald aukaveganna, ab þab framvegis skuli vera skylda innhúanna
í hverjum hrepp, ab gjöra vegabætur og halda vib aukavegum
þeim, er liggja um hreppinn, og sem naubsynlegir eru til al-
mennings þarfa, og ab þab, sem vinna þarf í þessum tilgangi,
sé skylduvinna, nema svo sé, ab hreppsbændur eba meiri hluti
þeirra kjósi heldur annabhvort ab einhver takist á hendur vega-
bæturnar fyrir kaup, eba menn séu leigbir til þess. Ab þessu
leytinu hefir alþingi öldungis fallizt á þab, sem ákvebib er í
16. gr. í frumvarpi stjórnarinnar, en stungib uppá breytingum,
sem uokkru varba, í tveim öbrum atribum greinar þessarar.
Eptir frumvarpinu áttu allir verkfærir karlmenn, sem væru ab
aldri 18 til 60 ára, ab vera skyldir ab starfa ab vegabótum, og
var þab þar ab auki sett sem föst regla, ab þeir skyldu leggja
verk til eptir því, sem á þá skiptist; í 17. grein er þab og
gjört hreppstjórum ab skyldu ab sjá um, ab vinnan komi jafnt
nibur á þá, sem eru skyldir ab leggja verk til. En alþingi
hefir nú fyrst og fremst abeins látib vegabótaskylduna ná til
karlmanna frá 20 til 60 ára ab aldri, og er þab til fært, ab