Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 449
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
441
fæstir séu orSnir fullþroska fyrir innan tvítugt. þa& er nú
reyndar vafasamt, hvort þetta er rétt álitib, en þó svo væri, þá
gæti ástæ&a þessi ekki rá&i& málalyktum, meb því vegabóta-
skyldan eptir frumvarpinu ekki átti a& hvíla á öbrum 18 ára
gömlum mönnum, en þeim sem verkfærir eru; en samt sem
á&ur er varla næg ástæ&a til a& fella þessa uppástungu alþingis,
þare& ætla má, a& eigi a& sí&ur ver&i nógir vinnukraptar til
þeirra vegabóta, sem hér er um rætt. Miklu meiru skiptir þa&
þar á móti, a& alþingi, án þess tekin sé fram nein ástæ&a fyrir
því, hefir stungi& upp á a& breyta reglunni þannig, a& verkfærir
karlmenu í hreppnum frá 20. til 60. árs skuli vera skyldir a&
leggja til verk eptir því sem á þá skiptist af hreppstjóra, aö
yfirvegu&um efnurn og ástandi’. Ver&ur því eigi neita&,
a& þetta er veruleg breyting; því sé hreppstjóra gefi& vald til
a& taka til greina anna&, en a& menn séu verkfærir, þá ver&ur
eigi sé& vi&, aö gjörræ&i verfei viö haft. En a&ferö þessi er
samkvæm venju þeirri, er tí&kazt hefir a& undanförnu, og vir&ist
alþingi vera á því, afe yfirhöfufe beri a& fylgja sömu reglum og
hingafe til um aukavegina; því verfeur heldur eigi neitafe, afe
svo getur sta&i& á, a& þa& sé sanngjarnt, a& nokkufe sé hli&r-
a& til um verktillag þetta, sem getur or&i& þungbært sumum
mönnum; svo má og gjöra rá& fyrir, a& hreppstjórar breg&i
ekki út af reglunni nema til þess séu sérstaklegar ástæ&ur.
þess vegna hefir ekki þótt næg ástæ&a til aö fella þessa uppá-
stungu þingsins, sem þa& hefir fallizt á í einu hljó&i. A& ö&ru
leyti er greinin eins og 16. grein í frumvarpinu, a& lítilli or&a-
breytingu undanskildri í ni&urlagi greinarinnar.
Me& því alþingi hélt, a& réttast væri a& fela hreppstjórum
a& hafa eingöngu á hendi alla stjórn, er snertir aukavegi, þá
hefir verife sleppt 17. grein frumvarpsins. þar á móti stakk
þingi& upp á grein (19. gr. í frumvarpi alþingis), er þannig
hljóöar:
i) Danska þý&ingin er eigi nákvæm á þessum stafe; þav stendur, a&
þeir menn, sem hér er um rætt, skuli leggja til verk eptir því,
sem á þá skiptist af lireppstjóra eptir efnum og ástandi (i
Forhold til deres Evner og Forrnue) og er þafe enn meiri breyting.