Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 450
442 OM VEGINA Á ÍSLANDI.
uf þeim hreppi er hver maður skyldur a& vinna aS vega-
bótum, sem hann var heimilisfastur í haustinu áþur, er hreppa-
skil voru þar haldin”.
Fyrir ákvör&un þessari er tilfærS sú ástæba, ab þegar
bændur kjósi a& láta vinna verkih fyrir vissa borgun, e&a
leigja menn til þess, þá se um þaÖ gjörS ákvörbun á haust-
in; og eigi því þeir, sem þá voru í hreppnum, ab grei&a
peningatillag þa&, er til þess þarf, en me& því peningatillag
þetta komi í sta&inn fyrir skylduvinnuna, þá eigi hún og aö
hvíla á hinum sömu mönnum. En þaÖ er hægt a& sjá fyrir,
a& slík- ákvöröun mundi ekki ver&a hagkvæm; því þegar svo
stæ&i á, sem venjulegt mundi vera, a& vegabætur á aukavegum
yr&u framkvæmdar me& skylduvinnu, yr&i hver verkfær karl-
ma&ur frá 20 til 60 ára a& aldri, er sí&an um hausti& hef&i
flutt burt úr hreppnum, ef til vill langar loi&ir og jafnvel í
annan landsfjór&ung, a& koma aptur í þann hrepp, þar sem
hann á&ur var, til a& vinna verk sitt, ef hann ekki treysti sér
til a& fá annan verkfæran mann í sinn staö, eptir því sem fyrir
er mælt í 21. grein; og þó nú hreppsbændur ákvæ&u, a& leigja
skyldi menn til aö gjöra vegabæturnar, sem jafnan ver&ur a&
álíta sem undantekning reglunnar, yr&i ákvör&un þessi samt
sem á&ur ýmsum annmörkum bundin, er til framkvæmdanna
kæmi, ekki a&eins ef sá, er hlut á aö máli, hef&i dáiö á&ur
en hann hef&i goldiö tillag sitt, er þá yr&i skuld á búi hans,
heldur og þegar hann hef&i flutt í annan hrepp. Astæöur þær,
sem alþingi hefir til greint fyrir uppástungu þessari, vir&ast og
me& öllu ónógar; ákvör&un sú, er bændur gjöra á haustum,
snertir a&eins þaö atri&i, hvernig menn ætla a& uppfylla þá
skyldu, er á þeim liggur til vegabóta, en þaÖ er í augum uppi,
a& hún ekki snertir þaö atri&i, á hverjum skylda þessi liggur;
og me& því nú ákvör&unin er gjörö fyrir hreppinn, en
kemur eigi til framkvæmdar fyrri en næsta vor, þá má svo
álíta eptir e&li málsins, a& allir sem á þeim tíma eru í sveit-
inni séu skyldir a& fara eptir henni. Viö umræ&urnar um mál-
efni þetta á þinginu var reyndar tekin frarn önnur ástæ&a,
sem þó ekki er tilfærö í athugasemdunum vi& grein þessa í