Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 451
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
443
úlitsskjali þingsins, en þa& er sú ástæSa, a& meS þessu móti
ætti a& tálma því, ab nokkur ynni ab vegabótum á tveim stöb-
um sama árií), því svo gæti sta&ib á, ab einhver, sem væri
búinn ab starfa ab vegabótum í sínum hrepp, flytti í annan
hrepp ábur en vegabótum þar væri lokib þab ár, og yrbi þannig
ab vinna ab vegabótum á ný, og aptur á móti gæti þab hugs-
ast, ab sá, sem flytti úr einum hrepp í annan, yrbi meb því
laus vib öll vegabótastörf. En í þessu efni skal þess getib, ab
þetta mundi svo afar sjaldan bera vib, er vegabótum mundi
hvergi lokib fyrir hinn almenna bjúaskildaga 14. maímánabar,
og jafnvel mjög sjaldan fyrir fardaga, ab ekki ber fyrir þá
skuld ab setja lagaákvörbun, sem er óeblileg í sjálfri sér og
gagnstæb því, er tíbkazt hefir ab undanförnu, og þar ab auki
mundi vera bundin ýmsum annmörkum, er til framkvæmdar
kæmi, eins og ábur er sagt.
Af þessum ástæbum hefir ekki þótt ráblegt ab setja í til-
skipunina grein þessa, er alþingi stakk upp á; rébi og kon-
ungsfulltrúi frá því í álitsskjali sínu um málib. En eigi hefir
heldur jiótt þörf á ab setja um þetta neina abra ákvörbun en
þá, sem er í 18. gr., en eptir því, sem þar er fyrir mælt,
eiga allir verkfærir karlmeun í hreppnum ab leggja til skyldu-
vinnuna til vegabóta, en af því leibir, ab hinir sömu menn
eiga ab greiba gjald j)ab, sem um er rætt í niburlagi greinar-
innar, þegar svo hefir verib ákvebib, ab tillag sé greitt í stab-
inn fyrir skylduvinnu.
Vib 19. gr.
Vib þessa grein er abeins bætt þeirri ákvörbun, eptir uppá-
stungu alþingis, ab kostnabur sá, sem þar er um rætt, skuli
greiddur úr sveitarsjóbnum, ab svo miklu leyti, sem vegasjóbur
sá, sem nefndur er í 21. grein, hrökkur ekki til þessa kostn-
abar. Ab Öbru leyti er þessi grein eins og 18. grein í frum-
varpi stjórnarinnar.
Vib 20. gr.
I frumvarpi stjórnarinnar var breidd aukaveganna látin vera
5 álnir, en alþingi hefir stungib upp á, ab hún væri minnkub
31
1861.
15. marz.
L