Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 453
DM VEGINA Á ÍSLANDI.
445
h& koma til verka, eflur vanrækir verk sitt, og um afleifeingar 1861.
af slíku, án þess tilgreindar séu ástæfiur fyrir þessum breyt- 15. marz.
ingum í álitsskjali þingsins, en af nefndarálitinu sést, ab þessar
ákvar&anir í frumvarpinu hafa þótt of smásmuglegar, og ab
réttast hefir þótt aö fela hreppstjóra a& meta verkfall þab, er
verbur. þessar uppástungur fellst nú stjórnin á, ab undan-
skildri þeirri uppástungu, ab í niburlagi greinarinnar sé ákvebib,
ab sá, sem kemur of seint til verka, eba fer of snemma í burt,
eba yfir höfub ekki er allan hinn tiltekna tíma vib vinnu
sína, skuli greiba svo mikib í verkfall, sem hreppstjóri meb
tveim tilkvöddum mönnum metur, og, hafi hann engar lög-
mætar naubsynjar haft, ab auk í sekt 32 skildinga. En þab
virbist vera í sjálfu sér eblilegt og samkvæmt því, sem fyrir er
mælt í 21. gr., ab sá, sem sannab getur lögmæta hindrun, eigi
ab eius sé laus vib ab greiba sekt, heldur og ab bæta fyrir
verkfall, og hefir greinin því verib samin á þanu veg.
Vib 25.-27. gr.
þessar greinir eru eins og 24., 25. og 26. grein í frum-
varpinu.
Vib 28. gr.
þessi grein er eins og 27. grein í frumvarpinu, ab undan-
skildum tveim orbabreytingum.
Vid 29. gr.
Alþingi hefir stungib upp á ab sleppa úr grein þessari,
sem er eins og 28. grein frumvarpsins, þeirri ákvörbun, er
býbur amtmönnum ab senda á ári hverju dómsmálastjórninni
skýrslu um ásigkomuiag veganna, meb því slíkar skýrslur, ab
þingsins áliti, eru óþarfar, er amtmönnum sé trúandi fyrir ab
láta sér annt um ástand og umbætur veganna. En konungs-
fulltrúi hefir rábib frá, ab minnkab sé eptirlitib meb því, ab
vegabætur séu löglega gjörbar, og einkum ab afteknar séu
skýrslur þær, er nú voru nefndar; hefir og því síbur þótt
ástæba til ab sleppa skýrslum þessum, sem þær þegar eru