Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 455
UM VEGINA Á ÍSLANDI.
447
hin mörgu og margbrotnu þingstörf, ásamt stjórnartilhögun þeirri,
sem nú er á landinu, ekki hafi gefiö þinginu færi á aö útkljá
mál þetta svo í alla staöi, aö ekki kynni, viö breytta stjórnar-
tilhögun í landinu og þaö, er mæta kann í framkvæmdum þessa
máls, aö lei&ast í ljós meö tímanum ýmsir gallar, sem kynnu
aö gefa ástæöu til aö breyta lagaboöinu.
En bæÖi er þaö, aö þaö sem alþingi á viö, aö ef til vill
veröi sett ný sveitastjórn á Islandi, sem vegabótamál þá yröu
lögö undir, ekki virÖist geta veriö ástæöa fyrir þessari uppá-
stungu alþingis, enda viröist þaö eigi heldur vera til nokkurs
gagns aö láta tilskipunina koma út meö þeirri athugasemd, aö
hún aöeins ætti aÖ hafa lagagildi fyrst um sinn, meÖ því þaö
er vitaskuld, aö ef sú veröur raun á, aö gallar séu á lagaboö-
inu, eöur þaÖ sé miöur hagfelt, má breyta því hvenær sem
vera skal, eins og hverju ööru lagaboöi, á venjulegan hátt.
þareö slík yfirlýsing þar aö auki hæglega gæti rýrt álit laga-
boösins, og ef til vill einnig alþingis sjálfs, og því á hinn bóg-
inn ekki veröur neitaö, aö lagaboÖiö er vandlega samiö og hefir
veriö gaumgæfilega rætt á síöasta alþingi, þá hefir ekki þótt
nein ástæÖa til aö fallast á þessa uppástungu alþingis.
14. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins,
amtmannanna, og stiptsyfirvaldanna á Islandi, um
anglýsing á reikningum opinberra sjóða og stofnana.
Útaf bænarskrá, er kom frá síöasta alþingi, um aö aug-
lýstir veröi á prenti reikningar opinberra sjóöa og stofnana
m. m., hefir dómsmálastjórnin lagt þegnlega skýrslu um máliö
fyrir hans hátign konunginn, og hefir hans hátign 2. þ. m.
allramildilegast þóknazt aö úrskuröa á þessa leiö:
1. aö dómsmálastjórnin bjóöi þeim embættismönnum á íslandi,
sem falin er stjórn opinberra sjóöa og stofnana, aö birta á
prenti greinilega og nákvæma reikninga um tekjur og gjöld
slíkra sjóöa og stofnana, svo fljótt sem veröa má eptir aö
1861.
15. marz.
21. marz.