Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 458
450
UM NÝJA JAKÐABÓK.
ú þú helztu galla, sem þykja vera ú jarþamatinu, og ab
stjórnin sífean ú haganlegasta hútt lagfæri þú, þar sem ústæSa
þykir til vera.”
2. ab í stab sibari hluta 2. greinar, frá orbunum: (lþó úskilst
þeim prestum..............eptir hinni nýju jarbabók”1 2, verbi
sett: Jþó úskilst þeim prestum og sýslumönnum, sem eru í
embættum þegar hin nýja jarbabók öblast lagagildi, ab
fa endurgoldib af rikissjóbi ])ab, sem þeir missa í vi6 breyt-
inguna ú tíundargjaldinu”,
3. ab fyrri kafli 3. greinar falli burt-.
4. ab vib 4. grein sé bætt þessari úkvörbun : (IJ>ó skal hverj-
um, sem getur fært Ijós rök fyrir þvi, ab jörb síti sé rangt
metin, 5 fyrstu úrin eptir löggilding jarbabókarinnar heimilt
ab bera fram ústæbur sínar vib stjörnina, til þess ab fú mat-
inu breytt”.
Um 1. uppústunguatribib i úlitsskjali alþingis skal þess getib,
ab úrib 1S57 kom þegar fram ú þinginu úþekk uppústunga um,
ab frestab yrbi löggilding jarbabókarinnar, en sú uppústunga var
þú felld meb 13 atkvæbum gegn 6, og fallizt ú, ab jarbabókin
þegar í stab skyldi öblast lagagildi. í úlitsskjali þingsins þab úr
um múlefni þetta er þab mebal annars tekib fram, og þab meb
rökum, þessu til styrkingar, ab hér væri eigi ab gjöra um jarba-
mat, sem alþýba ekkert vissi um, ú hverju þab væri byggt, eba
hvernig þab hafi rúbizt til lykta, fyr en ])ab hafi verib albuib og
lútib fú gildi um land allt, heldur sé hér einungis ab ræba um
jarbavirbing, er lögin hafi lagt í hendur landsmönnum sjúlfum, og
1) Þessi kafli 2. greinar í frumvarpinu er þannig liljóbandi: (lþó
áskilst þeim prestum, sem eru i kallinu þegar hin nýja jarbabók
fibiast lagagildi, réttur til ab taka preststiund sína af jörbunum
eptir hinum eldri dýrleik jarbanna, á meban þeir eru í því sama
kalli, svo framt jarbartíundin er á þann hátt rífari, en ef hún
væri reiknub eptir hinni nýju jarbabók.”
2) Fyrri kafli 3. greinar í frumvarpinu er þannig hljóbandi: „Enn
fremur skal farib eptir liinni nýju jarbabók, þá er ákveba skal
hinn svo nefnda skatt, ab þvi leyti sem þab er sumstabar venja,
ab leggja saman, þegar svo stendur á, fasteign og iausafé til þess
ab reikna út skattinn”.