Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 459
DM NÝJA JAKÐABÓK.
451
sí&an (vib yfirmatife) gefib hverjum jarbeiganda og úbúanda kost
á ab bera sig upp undan öllum ójöfnum á matinu í því og því
hérafei. Vi& þetta bætist, a& eptir ab búiÖ var ab virba allar
jar&ir í hverjum hrepp á landinu árin 1849 og 1850, samkvæmt
tilskipun 27. maím. 1848, voru eptirrit af virbingargjörbunum
lögb fram á hverjum kirkjustab, öllum hreppsbúum í hverjum
hrepp til sýnis, á þeirn tíma, er leib frá virbingargjörbinni og
þangab til yfirmat þab fór fram, sem fyrir skipab er í 4. grein til-
skipunarinnar, og var þá skorab á rnenn ab koma innan tiltek-
ins tíma fram meb þær umkvartanir, er þeir kynnu hafa um
virbing þá, er hefbi verib lögb á jarbir þeirra, til þess endur-
skobendur matsins í hérubunum gætu lagt á þær úrskurb sinn.
þegar jarbamatib var fullbúib, var þab síban lagt fyrir alþingi
1853, til þess þab segbi um þab álit sitt, og lét þá þingib þá
skobun í Ijósi, ab jarbamatib, ab fáeinum undantekningum frá-
skildum, væri rétt og jafnt, ekki einungis í hverjum hrepp út
af fyrir sig, heldur og í hreppunum innbyrbis í hverri sýslu,
en þar á móti vantabi jöfnub þenna þegar sýslurnar væru bornar
saman hvor vib abra, og stakk því þingib upp á ab setja þriggja
manna nefnd í lleykjavík, til ab jafna þessar misfellur og til ab
laga abra galla, er þóttu vera á jarbamatinu. Innanríkisstjórnin,
er íslenzk mál þá heyrbu undir, bjó |)essvegna til uppástungu
urn þab, hvernig jarbamatib yrbi leibrétt meb hagfeklustu móti, og
var sú uppástunga siban borin undir álit alþingis 1855, og síban
eptir tillögum Jiingsins sett 3 manna nefnd (og kaus þiugib 2
af nefndarmönnum) til þess ab rannsaka og leibrétta jarbamatib,
samkvæmt þeim skobunum, er alþingi hafbi látib í ljósi. Alits-
skjal nefndariunar. var síban lagt fyrir alþingi 1857 ; rannsakabi
þingib þab nákvæmlega, og féllst á þab ab mestu leyti og ját-
abi, ab þab væri, jiegar á allt er litib, vel af hendi leyst, og
yrbi til verulegra bóta; en meb því þingib einnig fór fram á
ab hafa skyldi 3 deila (einn deili fyrir hvert amt) til ab ákveba
dýrleik hverrar jarbar fyrir sig, í stab þess ab stjórnin og nefndin
hafbi gjört ráb fyrir, ab einungis einn deili skyldi vib hafa um
allt land, en stjórninni eigi þótti vera ástæba til ab fallast á
1861.
1. aprílm.
32’