Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 460
452
UM NÝJA JAIÍÐABÓK.
1S61. þessa breyting, þá var þetta aílalástæ&an til þess, at) málib á ný
1. aprílm. var borib undir álit alþingis ári& 1859.
Eptir allri þeirri abferb, er þannig hefir verib vibhöfb frá
upphafi vib tilbúning jarbabókar þessarar, og meb því málib hefir
verib rætt á alþingi á fjórum hinum sibustu þingum , þá virtíst
ekki vera nein gild ástæba til ab fresta lengur löggilding jarba-
bókarinnar, en ef fallizt væri á uppástungu alþingis, ab auglýsa
jarbabókar frumvarpib um land allt, og á þann hátt bjóbalands-
búum ab koma fram meb mótbárur síuar móti jarbabókinni, sem
nú þegar er fullbúin, þá gæti hæglega svo farib, ab öllu verk-
inu yrbi svo ab segja kollvarpab, og yrbi þá áptur ab byrja frá
upphafi ab nýju; á þetta er og vikib í álitsskjali alþingis 1857;
einnig hafa ýmsir þingmenn mjög fastlega tekib þab fram á síb-
asta alþingi. f>ab er eigi heldur neinn efi á því, ab allflestir
eigendur þeirra jarba, sem hækkabur hefir verib dýrleiki á meb
hinu nýja jarbamati, mundu nota tækifærib til ab bibja um, ab
því yrbi breytt; svo mundu og þeir menn, er frá upphafi hafa
verib mótstöbumenn hinnar nýju jarbabókar, fá æskilegt færi á
ab vekja nýjar æsingar gegn öllu jarbamatinu. Sú uppástunga
alþingis, sem hér er um rætt, virbist þar ab auki vera svo óákvebin,
ab hún jafnvel af þeirri ástæbu ekki verbur tekin til greina;
því eptir uppástungu þessari á stjórnin á haganlegasta hátt
ab laga þá galla, sem þykja vera á jarbamatinu, þar sem ástæba
j)ykir til vera, en ab öbru leyti befir alþingi ekki séb sér fært
ab tiltaka nákvæmar, hvernig skyldi ab farib í þessu efni. þareb
þab nú eklu mundi ráblegt fyrir stjórnina, ab skera úr málum
þessum sem umbobslegum málum, mundi verba naubsynlegt ab
setja eina ebur fleiri nefndir til þess nýjar rannsóknir gætu fram
farib á íslandi, og leita síban álits alþingis um þab, ebur meb
öbrum orbum, þab yrbi ab byrja á ný frá upphafi, og þetta yrbi
ekki ab eius mjög kostnabarsamt, heldur mundi þab og olla
miklu lengri drætti á jarbamatinu en alþingi sjálft vill.
þar sem skýrskotab hefir verib til þess, ab abferb sú, sem
alþingi hefir stungib upp á, sé samkvæm þeirri abferb, sem hafi
verib vibhöfb þá er nýtt jarbamat var lögleitt í konungsríkinu,
þá ber þess ab geta, ab þessu er engan veginn þannig varib;