Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 461
UM NÝJA JARÐABÓK.
453
því fyrst og fremst fara uppástungur alþingis miklu lengra en 1861.
átti sér stað í konungsríkinu eptir opnu bréfi 24. júním. 1840, 1. aprílm.
þar sem þingib fer fram á ab ekki einungis jar&eigendurnir,
heldur laudsmenn yfir höfub, þ. e. hver og einn, skyldi eiga
kost á aö benda á hina helztu galla, sem enn kynnu vera á
jarbamatinu; og í ö&ru lagi er þab a&gætandi, a& vi& endur-
sko&un jar&amatsins, er fram fór á Islandi ári& 1850, varjarö-
eigendunum nægilega gefinn kostur á a& láta í Ijósi, hva& þeim
þætti jar&amatinu ábótavant, á líkan hátt og gjört var í kon-
ungsríkinu ári& 1840, en þó me& hagfeldara móti. það vir&-
ist nú svo, sem menn eigi a& láta lenda vi& 'þetta, a& því
leyti snertir dýrleik einstakra jar&a, og þetta er eiunig me&
berum or&um teki& fram í, uppástungum þeim um lei&rétting
jar&amatsins, er innanríkisstjórnin samdi ári& 1855, og það ár
voru lag&ar fyrir alþingi; komu þá engar mótbárur fram gegn
þessu af þingsins háifu, en þar á móti féllst þingi& á þá sko&un
stjórnarinnar, a& einungis gæti or&i& umtalsmál a& jafna þær
misfellur, er þóttu vera á matinu í hreppum e&a þó einkum
sýslurn, þegar einn hreppur e&a sýsla væri borin saman vi&
annan hrepp e&a sýslu, og þetta var því a&alætlunarverk jarða-
matsnefndarinnar i Reykjavík. þess skal og getib um þetta
atribi í álitsskjaii alþingis, a& uppástunga þingsins um a& gefa
landsmönnum enn á ný kost á a& fá jar&amatinu breytt, ab eins
var samþykkt me& eins atkvæ&is mun (13 atkvæ&i móti 12), og
a& þeim, er gáfu atkvæ&i móti uppástungunni, þótti ástæ&a til
a& neyta réttar þess, sem 61. grein tilskipunarinnar veitir minni
hlutanum til a& koma fram me& atkvæ&i sitt.
Eptir því, sem nú hefir sagt verið, hefir þótt vera næg
ástæ&a til nú þegar a& löggilda jar&abókarfrumvarpi&, þannig,
a& hin nýja jar&abók fái lagagildi 6. júnímán. 1862, og aö
gjöld séu tekin eptir henni í fyrsta skipti í fardögum 1863.
í hinu 2. uppústunguatri&i í álitsskjali alþingis er fari&
fram á breyting á 2. grein frumvarpsins, og lítur sú breyting
a& þvi, a& ríkissjó&urinn skuli endurgjalda prestum þeim
og sýslumönnum, sem eru í embættum þegar hin nýja jar&a-
bók ö&last lagagildi, þa& sem þeir missa í vi& þa&, a& eptir