Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 462
454
UM NÝJA JARÐABÓK.
1861. því, sem ákvebib er í greininni, á ab gjalda tíundina eptir
1. aprílm. hinni nýju jarbabók. I frumvarpinu var engin ákvörbun um
þetta efni, ab því, er snertir sýslumenuina, en þar á móti var
leitazt vib ab sjá prestunum borgib fyrir missi þeim, er þeir
kynnu ab verba fyrir, af því, ab jarbarhundrubin, sem prests-
tíundin ab nokkru leyti er goldin af, í sumum prestaköllum eru
færri eptir nýju jarbabókinni, en eptir þeirri, sem ntí er í gildi,
á þann hátt, ab vib ákvörbunina um tíundargjaldib eptir nýju
jarbabókinni var bætt þeirri undantekning, ab þeim prestum,
sem væru komnir í embættin, þegar hin nýja jarbabók öblabist
lagagildi, skyldi áskilinn réttur til ab taka preststíund sína af
jörbunum, eptir hinurn eldri dýrleik þeirra, á meban þeir væri
í hinu sama kalli, svo framarlega sem jarbartíundin á þann hátt
yrbi rífari, en ef lnín væri reiknub eptir hinni nýju jarbabók.
þessi ákvörbun var sett í frumvarpib samkvæmt uppástungu al-
þingis árib 1857, og nefnd sú, er kosin var í múlib 1859, komst
einnig ab þeirri niburstöbu, ab úkvörbun þessi ætti ab vera óbreytt,
og þótti nefndinni einkum ísjúrvert ab stinga upp á, ab endur-
gjaldib yrbi greitt úr ríkissjóbi, er svo megi ætlazt á, ab þab verbi
alls frá 300 til 400 ríkisdala, og fyrir hvern einstakan prest frá
1 ríkisdal ebur þaban af minna til 15 ríkisdala. Alþingi hefir nú
reyndar tekib þab fram sem ástæbu fyrir uppástungu sinni, ab
ákvörbun frumvarpsins hafi ollab nokkurri óánægju mebal bænda,
meb því bún í raun og veru raski, þó í litlu sé og abeins um
stundarsakir, þeim innbyrbis jöfnubi, sem gjaldendur sýnist eiga
sanngjarna kröfu á, og ab þingib ekki geti bent á neinn annan
veg, er sanngjarnari sé og í öllu tilliti abgengilegri, en ab prest-
arnir fái endurgoldib úr rikissjóbnum þab, er þeir kynnu ab
missa í af tekjum sínum vib löggilding jarbabókarinnar. En
eins og stjórnin í raun og veru eigi getur séb, hvernig þab verbi
heimtab meb sanngirni, ab ríkissjóburinn beri gjöld, er af þessu
fljóta, þannig verbur þab eigi heldur viburkennt, ab ákvörbunin
gefi almenningi ástæbu til nokkurrar óánægju, því bæbi er hún
samkvæm uppástuugu alþingis 1857, eins og ábur er á vikib, og
svo er hér rætt um gjald, sem er sárlítib fyrir hvern gjaldþegn,
en þab er sá mismunur, sem kemur fram af því, ab einn fjórbi